Þann 11. apríl sl. voru haldnir tónleikar til styrktar ungu fólki með MS í Fella- og Hólakirkju, en að þeim stóðu fjórir nemendur í Háskóla Íslands. Margskonar listamenn komu fram, meðal annars tónlistarmennirnir Hlynur Ben og Rannveig Júlía auk þess sem Dóra var með uppistand.
Tökum á stuttmynd lokið – samstarfsverkefni ungra fulltrúa frá Norðurlöndunum
Um helgina fóru fulltrúar frá Íslandi til Kaupmannahafnar þar sem fram fóru tökur á stuttmynd. Stuttmyndin er samvinnuverkefni ungra fulltrúa á Norðurlöndunum, sem sitja í Norrænu ráði MS félaga (NMSR).
ÖBÍ: Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur – opið fyrir styrkumsóknir
Stjórn Námssjóðar Sigríðar Jónsdóttur og ÖBÍ auglýsa eftir umsóknum öryrkja um styrki til náms og umsóknum einstaklinga sem starfa með fólki með þroskahömlur.
Ungmennaráð gerir fræðslumyndband
Um þessar mundir stendur Ungmennaráð MS-félags Íslands að gerð fræðslumyndbands um MS. Handritið er í höndum hópsins Ungir / nýgreindir með MS og er öllum boðið að taka þátt sem vilja.




