MS-félag Íslands er með styrktarsjóð sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Hámarksstyrkur er 50.000 kr. á ári.
Lifað með MS: Flott myndband með Láru Björk Bender
MS-félag Íslands fékk kynningarmyndband að gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins.


