MS-félagið á Snapchat

MS-félagið hefur ákveðið að fara af stað með Snapchat-aðganginn, #lifadmedms, sem gefur fólki tækifæri á að skyggnast inn í líf fólks sem lifir með MS, spyrja spurninga og opna umræðuna um sjúkdóminn.

Ungmennaráð gerir fræðslumyndband

Um þessar mundir stendur Ungmennaráð MS-félags Íslands að gerð fræðslumyndbands um MS. Handritið er í höndum hópsins Ungir / nýgreindir með MS og er öllum boðið að taka þátt sem vilja.

Námskeið fyrir nýgreinda

Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst fimmtudaginn 23. mars.   Markmiðið með námskeiðinu er að fólk fræðist um MS, kynnist öðrum með sjúkdóminn og fái stuðning. Á dagskrá …

STUTT NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA NÝGREINDA

Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig

UNGIR / NÝGREINDIR FÓRU Í KEILU

Þann 22.  janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake.   Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega.   Fylgjas…

UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE

Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar.   Hver og einn má taka með sér gest.   Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs…

NÝSTOFNAÐ UNGMENNARÁÐ MS-FÉLAGSINS

Nú á dögunum var Ungmennaráð MS-félagsins stofnað og er það liður í því markmiði MS-félagsins að efla félagsstarf fyrir unga / nýgreinda með MS. Er það gert í framhaldi að stofnun félagshóps fyrir unga / nýgreinda ei…

UNGIR / NÝGREINDIR MEÐ MS

Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS. Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins. Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast…