MS-félagið hefur ákveðið að fara af stað með Snapchat-aðganginn, #lifadmedms, sem gefur fólki tækifæri á að skyggnast inn í líf fólks sem lifir með MS, spyrja spurninga og opna umræðuna um sjúkdóminn.
Tökum á stuttmynd lokið – samstarfsverkefni ungra fulltrúa frá Norðurlöndunum
Um helgina fóru fulltrúar frá Íslandi til Kaupmannahafnar þar sem fram fóru tökur á stuttmynd. Stuttmyndin er samvinnuverkefni ungra fulltrúa á Norðurlöndunum, sem sitja í Norrænu ráði MS félaga (NMSR).
ÖBÍ: Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur – opið fyrir styrkumsóknir
Stjórn Námssjóðar Sigríðar Jónsdóttur og ÖBÍ auglýsa eftir umsóknum öryrkja um styrki til náms og umsóknum einstaklinga sem starfa með fólki með þroskahömlur.
Ungmennaráð gerir fræðslumyndband
Um þessar mundir stendur Ungmennaráð MS-félags Íslands að gerð fræðslumyndbands um MS. Handritið er í höndum hópsins Ungir / nýgreindir með MS og er öllum boðið að taka þátt sem vilja.
Námskeið fyrir nýgreinda
Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst fimmtudaginn 23. mars. Markmiðið með námskeiðinu er að fólk fræðist um MS, kynnist öðrum með sjúkdóminn og fái stuðning. Á dagskrá …
STUTT NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA NÝGREINDA
Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig
UNGIR / NÝGREINDIR FÓRU Í KEILU
Þann 22. janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake. Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega. Fylgjas…
UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE
Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar. Hver og einn má taka með sér gest. Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs…
NÝSTOFNAÐ UNGMENNARÁÐ MS-FÉLAGSINS
Nú á dögunum var Ungmennaráð MS-félagsins stofnað og er það liður í því markmiði MS-félagsins að efla félagsstarf fyrir unga / nýgreinda með MS. Er það gert í framhaldi að stofnun félagshóps fyrir unga / nýgreinda ei…
UNGIR / NÝGREINDIR MEÐ MS
Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS. Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins. Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast…
- Page 2 of 2
- 1
- 2










