Persónuverndarstefna MS Setursins.

MS Setrið meðhöndlar persónuupplýsingar sem Setrið aflar sem ábyrgðaraðili.  Persónuupplýsingar skjólstæðinga Setursins og eftir atvikum aðstandenda þeirra er aðeins aflað að því marki að hægt sé að veita þá þjónustu sem Setrinu er ætlað að veita. MS setrið mun ávallt geyma umrædd gögn með öruggum hætti og tryggja að tölvukerfi sér uppfært og í samræmi við öryggisstaðla. Myndbirtingar af skjólstæðingum, …

Ráðstefna um MS 20. september

MS-félagið fagnar 50 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.

Sumarlokun 2018

11.07.2018 MS-félag MS Setrið verður lokað frá og með 23.07 til og með 07.08. 2018. Gleðilegt sumar!

Sumaropnun skrifstofu

Skrifstofa MS-félagsins verður opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 15 í júlí og ágúst. Lokað verður frá og með 20. júlí til og með 8. ágúst.

Helga Kolbeinsdóttir lætur af störfum

Helga Kolbeinsdóttir, sem ráðin var tímbundið 2016 til tveggja ára, lét af störfum í dag. Var hún ráðin í starf verkefnastjóra og ritara NMSR, Norræns ráðs MS-félaga, á meðan á formennsku Íslands í ráðinu stóð.

MS-einkenni: Hægðavandamál

Meltingin er afar flókið ferli og felur í sér samhæfingu margra mismunandi tauga og vöðva. Það er því ekki að undra að margir eigi við ýmis hægðavandamál að stríða.

Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu.

Ertu að skipuleggja ferðalag?

Það er skemmtilegt að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Þegar maður fer í ferðlag er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust fyrir sig. Það gerir það líka í flestum tilvikum.