MS-félag Íslands mun fara með formennsku í NMSR, Nordisk MS Råd, næstu tvö árin en NMSR er samstarfsvettvangur norrænu MS-félaganna. Við formennsku tók Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður MS-félagsins, sem verið hefur glæsile…
BAF312: ER AÐ BIRTA TIL FYRIR SÍÐKOMNA VERSNUN MS?
Lyfjafyrirtækið Novartis birti á dögunum bráðabirgðaniðurstöður fasa-III rannsóknar á lyfi sem gagnast gæti einstaklingum með síðkomna versnun MS (secondary progressive MS / SPMS) en engin MS-lyf eru til fyrir þennan sjúklin…
KÆRAR ÞAKKIR HLAUPARAR OG STUÐNINGSMENN. ÞIÐ ERUÐ FRÁBÆR !!
MS-félagið er fullt þakklætis í garð hlaupara og stuðningsmanna þeirra en alls söfnuðust 1.439.110 krónur í Reykjavíkurmaraþoninu nú um síðast liðna helgi fyrir MS-félagið. Alls hlupu 74 einstaklingar fyrir fél…
REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ UM NÆSTU HELGI. ÁHEITASÖFNUN Í FULLUM GANGI.
Nú eru einungis örfáir dagar í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 20. ágúst. Þegar hafa margir skráð sig til leiks sem ætla að hlaupa fyrir félagið, bæði einstaklingar og svo hópurinn „MS Mamm…
JAFNVÆGIS- OG STYRKTARÞJÁLFUN HJÁ STYRK, SJÚKRAÞJÁLFUN
Skráning er hafin á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um. Boðið er upp á tvo námskeiðshópa; Hóp I á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum …
SKEMMTILEGT TÆKIFÆRI FYRIR UNGA FÓLKIÐ
MS-félagið óskar eftir ungum einstaklingi á aldrinum 18-35 ára sem er til í að taka þátt í norrænu samstarfi unga fólksins fram á haustið 2017 og er tilbúinn til að sækja fundi NMSR (Nordisk MS Råd) erlendis ásamt full…
SUMARLOKANIR
Skrifstofa MS-félagsins er lokuð 15. júli – 2. ágúst. Opnar kl. 10 miðvikudaginn 3. ágúst. Hægt er að kaupa minningarkort í síma 866 7736. MS Setrið er lokað 25. júlí – 8. ágúst. Opnar kl. 8 þriðjudag…
RÚMUR MÁNUÐUR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING OG ÁHEITASÖFNUN Í FULLUM GANGI.
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 20. ágúst n.k., er í fullum gangi. MS-félagið mun verða með bás í Laugardalshöll fyrir hlaupið og hvetjum við hlaupara okkar og stuðningsfólk ti…
Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. …
MAMMA/PABBI ER MEÐ MS: ÚTSKÝRINGAR FYRIR BÖRNIN
Ekki er einhlítt hvenær best er að segja börnum sínum frá því að foreldri þess sé með MS. Misjafnt er hvenær börn eru í stakk búin til að takast á við fregnina og ræður aldur þeirra og þroski miklu þar um, ásamt þv…










