ÉG ER MEÐ MS

Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu. Margir sem greinast með …

NÝTT LYF Á EVRÓPUMARKAÐ: ZINBRYTA

Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum. Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl. &…

MYNDIR FRÁ REIÐNÁMSKEIÐI

Það var með söknuði að knapar á síðasta reiðnámskeiði klöppuðu hestum sínum í síðasta sinn fyrir sumarhlé og þökkuðu Berglindi reiðkennara, Fríðu og öllum hinum ómissandi og skemmtilegu sjálfboðaliðum hjá  Fræ

VEFSÍÐAN SPRENGUR.IS

Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði  konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila. Erfiðleik…

JAFNVÆGI Í UMÖNNUN

“Aðstoðin og umönnunin sem margir MS sjúklingar fá frá mökum sínum, öðrum fjölskyldumeðlimum og vinum, eru lykilatriði hvað varðar möguleika þeirra til að viðhalda lífsgæðum og sjálfstæði sínu í samfélaginu. En vinir og…

FRÁBÆR SUMARHÁTÍÐ AÐ BAKI

MS-félagið stóð fyrir sumarhátíð á alþjóðadegi MS sem haldinn er síðasta miðvikudag maí-mánaðar ár hvert, nú 25. maí. Fjölmenni var mætt að venju og allir í sólskinsskapi þó sólina hafi vantað. Það ringdi þó ekki …

SUMARHÁTÍÐIN ER Á MIÐVIKUDAGINN KEMUR, 25. MAÍ

  Eins og áður hefur verið auglýst mun MS-félagið halda Alþjóðadag MS hátíðlegan með sumarhátíð í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 25. maí á milli kl. 16 og 18. Ingó Veðurguð ætlar að taka nokkur lög, Jó…

SÆNSK RANNSÓKN Á GILENYA OG MABTHERA

MS-lyfið Tysabri (natalizumab) er eitt áhrifaríkasta lyfið á markaði í dag fyrir fólk sem fær MS í köstum. Lyfinu getur þó fylgt sjaldgæf en alvarleg aukaverkun sem er sýking í heila sem kallast „ágeng fjölhreiðra innlyksu…

MS STOPPAR MIG EKKI: Sanket, 38 ára frá Indlandi

Við hvetjum ykkur, félagsmenn okkar, til að senda okkur fáein orð eða fleiri um hvað gefur ykkur sjálfstæði undir yfirskriftinni “MS stoppar mig ekki….”. Í tilefni Alþjóðadags MS 25. maí n.k. er MS-fólk um allan heim, líka…