FRÆÐSLUFUNDUR Á SUÐURNESJUM miðvikudagskvöldið 2. MARS

Fulltrúar MS-félags Íslands, Berglind Guðmundsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir, verða með fræðslufund í Sjálfsbjargarheimilinu við Suðurgötu í Keflavík miðvikudagskvöldið 2. mars nk. frá …

PÁSKABINGÓ laugardaginn 19. MARS kl. 13

Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Nánar au…

RANNSÓKN Á FLOGAVEIKILYFI VIÐ SJÓNTAUGABÓLGU

Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. …

ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ…

STOFNFRUMUMEÐFERÐ VIÐ MS ENN Á RANNSÓKNARSTIGI

Í gær var á bresku sjónvarpsstöðinni BBC þáttur sem fjallaði um niðurstöður stofnfrumurannsóknar sem gerð var á Sheffield’s Royal Hallamshire sjúkrahúsinu í Sheffield á Englandi og þótti lofa góðu sem meðferð við MS. Var …

HJÁLPARTÆKI: MEIRI GETA OG AUKIÐ ÖRYGGI

  Einhverjum notendum hjálpartækja gæti þótt erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki en gott er að hafa í huga að hjálpartæki eru til þess að létta notendum lífið og gera þeim kleift að hafa ork…

GAGNSEMI D-VÍTAMÍNS: NÝ RANNSÓKN

D-vítamín virðist allra meina bót skv. röð rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Miklar umræður hafa þó skapast um hvað er nægjanlegt magn og hvað of mikið og eru ekki allir á eitt sáttir. Eins er miklar umræð…