Miðvikudagskvöldið nk., 30. september, verður Heiðar Jónsson, snyrtir, með fyrirlestur í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 sem nefnist Hið huglæga og skemmtilega. Fyrirlesturinn hefst kl. 20. Það er alltaf gaman að hlusta á Heiða…
JAFNVÆGIS- OG STYRKTARÞJÁLFUN
Eins og fram hefur komið á fésbókarsíðu félagsins og í MeginStoð þá var lítil ásókn á jafnvægis- og styrktarnámskeið félagsins sem boðið var upp á í haust og það því fellt niður. Þessi námskeið hafa í mörg undanfa…
FRÆÐSLUFUNDUR FYRIR MS-FÓLK OG AÐSTANDENDUR Á AKUREYRI
Fræðslufundur fyrir MS-fólk og aðstandendur á norðanverðu landinu verður haldinn n.k. laugardag, 12. september, í Íþróttahöllinni við Skólastíg (gengið inn að sunnanverðu). Fundurinn hefst kl. 14 og mun standa til kl….
NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA: SKRÁNING HAFIN
MS-félagið leggur mikið upp úr því að fræða félagsmenn og þá sérstaklega þá sem hafa nýlega fengið MS-greiningu og eru óöruggir um hvað hin nýja staða í lífinu þýðir. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 8. september….
JÓGA: NÁMSKEIÐ Í BOÐI FYRIR MS-FÓLK
Í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 er boðið upp á jóga þrisvar í viku; á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:10 og á laugardögum kl. 9:00 eða kl. 10:30. Hver tími er í 75 mínútur. MS-félagið greiðir niður námskeiðið og kos…
MYNDIR FRÁ MARAÞONINU KOMNAR Í MYNDASÖGUR
Berglind Björgúlfsdóttir og Ingdís Líndal hafa sent inn myndir frá Reykjavíkurmaraþoninu og má finna þær undir myndasögum hér á vefnum. Fleiri myndir eru alltaf vel þegnar. Senda má myndir á netfangið bergthora@msfelag.is.  …
TAKK FYRIR FRÁBÆRAN DAG, HLAUPARAR OG STUÐNINGSMENN
MS-félagið er fullt þakklætis í garð hlaupara og stuðningsmanna þeirra en alls söfnuðust tvær milljónir tvöhundruð þrjátíuog sex þúsund krónur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir MS-félagið sem er heilli milljón meira…
SKRÁNING HAFIN Á NÁMSKEIÐ: Jafnvægi, styrktarþjálfun, færni og úthald. Fræðsla og slökun.
Eins og mörg undanfarin ár býður félagið upp á líkamsræktarnámskeið í samstarfi við Reykjalund. Boðið er upp á tíma einu sinni í viku fram að áramótum. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 og er því um að gera að dríf…
ÆTLA EKKI ALLIR AÐ HVETJA HLAUPARA OKKAR? GJAFIR TIL HLAUPARA OG STUÐNINGSMANNA
Jæja, kæru stuðningsmenn hlaupara okkar – eigum við ekki að standa saman og safnast öll saman á eina hvatningastöð og hvetja hlaupara okkar áfram? Það væri frábært ef hópur stuðningsmanna stæði saman á Eiðsgranda við G…









