GAMAN Á SUMARHÁTÍÐINNI: MYNDIR KOMNAR Á VEFINN

Veðurguðirnir rugluðust aðeins á dögum þetta árið og því var vorkuldi og dropar í lofti þegar sumarhátíð MS-félagsins var haldin 27. maí sl. Fjölmargir gestir létu það þó ekki á sig fá enda var margt í boði, m.a. hinn f…

BJARNI DAGBJARTSSON SIGLIR Á MS-SKÚTUNNI OCEANS OF HOPE

  Hinn 28 ára gamli Bjarni Dagbjartsson steig hressilega út fyrir þægindarammann þegar hann tók þá ákvörðun að munstra sig á seglskútuna Oceans of Hope sem er 67 feta skúta á siglingu umhverfis hnöttinn. Siglingunn…

KYNNING Á HJÁLPARTÆKJUM Á SUMARHÁTÍÐINNI 27. MAÍ N.K.

Í tengslum við sumarhátíð MS-félagsins miðvikudaginn 27. mai n.k. (kl. 16-18) verða fimm verslanir; Eirberg, Fastus, Rekstrarland, Rekstrarvörur og Stoð með sýningu á stórum sem smáum hjálpartækjum. Það er til ótrúlega mikið …

MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR HEIÐURSFÉLAGI MS-FÉLAGSINS

Á aðalfundi MS-félagsins 9. maí sl. var María Þorsteinsdóttir, fyrrum formaður, gerð að heiðursfélaga MS-félagsins fyrir einlægan áhuga hennar á málefnum MS-fólks og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í 45 ár. Það er f…

AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS 9. MAÍ

  FUNDARBOÐ Aðalfundur MS-félags Íslands   Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí 2015 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundar…

GLEÐILEGT SUMAR !!

MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum ánægjulegs sumars og minnir á sumarhátíð félagsins 27. maí.

ALÞJÓÐADAGUR MS 27. MAÍ og SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS

Eins og mörg undanfarin ár fagnar MS-félagið Alþjóðadegi MS með sumarhátíð. Merkið við miðvikudaginn 27. maí í dagatalinu ykkar og við lofum ykkur skemmtilegri sumarhátíð. Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði…