GLEÐILEGA PÁSKA !! Myndir frá páskabingói

MS-félagið óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar. Páskabingó félagsins fór fram sl. laugardag og var vel sótt að venju. Mörg páskaegg voru í verðlaun og vinningshafar margir eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Bingóin…

NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA: Skráning stendur yfir

Námskeið MS-félagsins sem er fyrir MS-fólk með tiltölulega nýja greiningu (6 mán. til 3 ár), hefst þriðjudaginn 14. apríl n.k.   Námskeiðið er í 5 skipti á þriðjudögum, 2 klst. í senn.   Námskeiðið byggist á fr…

VEGLEG GJÖF TIL MS-FÉLAGSINS

Stúkan Þorkell Máni afhenti í dag MS-félaginu 48“ Samsung upplýsingaskjá til eignar. Ákveðið hefur verið að setja skjáinn upp í MS-Setrinu þar sem hann mun nýtast vel til að miðla upplýsingum um dagskrá og aðra vi

PÁSKABINGÓ laugardaginn 28. mars kl. 13:00

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kostar 25…

SAMSKIPTAMIÐILL UNGA FÓLKSINS MEÐ MS, shift.ms

Í nýjasta tölublaði MeginStoðar er að finna grein eftir Heiðu B. Hilmisdóttur, varaformann félagsins, um samskiptamiðilinn shift.ms. Um er að ræða samskiptasíðu fyrir ungt fólk með MS til að auðvelda þeim að finna félaga um a…

NÝTT NÁMSKEIÐ: NÚVITUND, finndu frið í flóknum heimi

Tími: Einu sinni í viku í 8 vikur frá mánudeginum 16. mars kl. 16-17:30. Lýkur 11. maí. Staður: MS-húsið, Sléttuvegi 5. Verð: 8.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Innifalið í ver