Uppfærð 24.10. – Brezkir læknar hafa greint frá nýju tilraunalyfi gegn MS gæti sem geti læknað skemmdir sem sjúkdómurinn hefur valdið samkvæmt frétt á vef BBC. Þetta er í fyrsta skipti, sem lyf kemur fram, sem beinlínis dregu…
FLOTTASTA JÓLAKORTIÐ Í ÁR!
Uppfærð 22. október 2008Í kjölfarið á hrunadansi bankanna og óttalegum efnahagsvanda íslenzku þjóðarinnar hefur aldrei verið mikilvægara en einmitt núna, að velunnarar MS félagsins, MS-sjúklingar og aðstandendur þeirra sta…
AUSTURLAND: HAGSMUNIR OG NÝ RANNSÓKN
“Það hefur vakið athygli mína hversu rangtúlkanir starfsmanna ríkisins um Tysabri-málið eru lífseigar. Það hefur komið í hlut okkar á fræðslufundum MS félagsins fyrir MS sjúklinga og aðstandendur að leiðrétta missagnir …
HÖRÐ GAGNRÝNI DÓMKIRKJUPRESTS Á LSH
“Það er óásættanlegt að aðstöðuleysi og fjárskortur komi í veg fyrir lækningu sjúkra,” sagði Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur í viðtali við Útvarpið í kvöldfréttum í gær. Hjálmar sagði, að MS sjúklingar …
EITT ÖFLUGASTA SJÚKLINGAFÉLAG LANDSINS!
Sverrir Bergmann, taugafræðingur, og Helgi Seljan, fv. alþingismaður og félagsmálafrömuður, voru gerðir að heiðursfélögum MS félags Íslands á 40 ára afmælisfagnaði félagsins, sem haldinn var í MS húsinu í gær, laugard…
AFMÆLISFAGNAÐURINN ER Í DAG
Í MS húsinu í dag kl. 13-16 verður haldið upp á 40 ára afmæi MS félags Íslands. Boðið verður upp á kaffisopa og kökubita. Landsfrægur tónlistarmaður flytur tónlist sína og önnur merk atriði verða á dagskrá. MS félagar, a
MS-FÉLAG ÍSLANDS 40 ÁRA
MS FÉLAG ÍSLANDS varð fjörutíu ára gamalt á laugardaginn 20. september 2008. Haldið verður upp á 40 ára afmælið n.k. laugardag 27. september í MS húsinu við Sléttuveg 5 milli kl. 13:00 til 16:00. Á dagskrá&n…
TYSABRI: ÓVISSA Á NÆSTA ÁRI?
Uppfært 13. september 2008Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, jók á óvissu allra þeirra MS sjúklinga, sem hafa gert sér vonir um að fá Tysabrimeðferð á næsta ári. Þetta kom fram á Alþingi á miðvikudag (10…
LANDLÆKNIR: RÉTTMÆT GAGNRÝNI
Sigurður Guðmundsson, landlæknir, tók af skarið í kvöldfréttum Sjónvarpsins í gær og tók undir með MS félaginu og formælendum þess, þegar hann sagði að það væri “skoðun Landlæknisembættisins, að gagnrýni félagsins…
TYSABRI: HEFTUR AÐGANGUR?
Í kvöldfréttum Sjónvarpsins í fyrrakvöld var greint frá því að óvissa ríkti um framhald Tysabri lyfjameðferðar á Íslandi. Formaður MS félagsins lýsti áhyggjum sínum yfir þróun mála í RÚV í gærkvöld. Óheftur aðg…










