Skrifstofa félagsins verður lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 19. febrúar vegna fræðslu starfsmanna. Opnum aftur klukkan 12. Hægt er að senda póst á msfelag@msfelag.is
Lokað vegna veðurs 14. febrúar
Skrifstofan verður lokuð vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar en hægt verður að hringja í síma 568 8620 eða senda tölvupóst á msfelag@msfelag.is.
Kórónavírusinn og MS
Frétt uppfærð 6.3.2020. Nýji kórónavírusinn (2019-nCoV) er öndunarfærasjúkdómur sem ekki hefur sést áður hjá mönnum. Þessi nýi stofn kórónavírussins fannst fyrst í Kína í desember 2019 og hefur síðan breiðst út til annarra heimshluta. Frétt uppfærð 6.3.32020
Styrkur frá Heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær 95 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til félagasamtaka sem starfa að heilbrigðismálum, þar á meðal til MS-félags Íslands.
Ein æfing á dag kemur skapinu í lag – Febrúar
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
MS-salurinn til leigu
MS-félagið er með einstaklega góðan sal til leigu að Sléttuvegi 5 sem tekur 60-70 manns í sæti. Salurinn er leigður út fyrir hvers kyns mannfagnaði.
Einkenni MS-sjúkdómsins
Stundum er talað um MS sem sjúkdóminn með þúsund andlit. Einkennin eru margbreytileg og einstaklingsbundin, þau geta verið tímabundin eða varanleg og mismunandi er að hve miklu leyti einkennin hafa áhrif á daglegt líf.
Niðurstöður vefkönnunar um meðferð og þjónustu – 3. hluti
Dagana 28. ágúst til 7. september sl. fór fram vefkönnun fræðsluteymis MS-félagsins. Þessi grein er sú þriðja sem greinir frá helstu niðurstöðum. Sú fjórða og síðasta er væntanleg síðar.
Niðurstöður vefkönnunar um meðferð og þjónustu – 3. hluti
20.02.2019 Dagana 28. ágúst til 7. september sl. fór fram vefkönnun fræðsluteymis MS-félagsins til að kanna aðgengi MS-greindra að taugalæknum og lyfjum, algengi líkams- og hugarræktar, hversu hátt hlutfall notar hjálpartæki, hvaða þjónustu MS-félagsins fólk nýtir sér helst og hvort félagið geti gert betur til að bæta þjónustuna við félagsmenn. Könnunin stiklar aðeins á því helsta en gefur vísbendingar um …
RAM-MS: Stofnfrumurannsókn á Norðurlöndunum
Fyrir tæpu ári fór af stað stofnfrumurannsókn í Noregi með það að markmiði að bera saman AHSCT-stofnfrumumeðferð við MS-lyfið Lemtrada. Sl. haust var Danmörku og Svíþjóð boðið að taka þátt.










