Með jákvæðnina að leiðarljósi Viðtal: Páll Kristinn Pálsson. MeginStoð 2. tbl. 2017 Inngangur: Sigurður Kristinsson er 23 ára gamall og hefur alltaf átt heima á Suðurnesjum, uppalinn í Garðinum en í seinni tíð búið í Njarðvíkum. Hann hefur ávallt verið mjög áhugasamur um íþróttir, einkum knattspyrnu sem hann stundaði frá unga aldri. Sextán ára gamall fór hann að finna fyrir …
Sambönd para
MS og barneignir: Fannst ég yngjast um 10 ár Viðtal: Páll Kristinn Pálsson við Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur. MS-blaðið 2. tbl. 2018 Inngangur: Guðrún Erla Sigurðardóttir er 39 ára gömul. Hún ólst upp í Breiðholtinu í Reykjavík og býr þar enn ásamt eiginmanninum, Jóhannesi Geir Númasyni, dótturinni Aþenu Carmen og eiga þau von á öðru barni í nóvember næstkomandi. Guðrún Erla var 22 ára gömul þegar hún greindist með MS. Sambönd …
- Page 2 of 2
- 1
- 2


