Ferðalög

MS-félag Íslands

Það er skemmtilegt að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Þegar maður fer í ferðlag er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust fyrir sig. Það gerir það líka í flestum tilvikum. Við skipulagningu á ferðum innanlands er gott að fletta upp á vefsíðu Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar þar sem finna má góðar og gagnlegar upplýsingar um aðgengilega ferðamannastaði og gististaði, …

Hjálpartæki

MS-félag Íslands

Mörgum þykir þó erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki. Sumir þurfa jafnvel að gefa sér tíma til að venjast tilhugsuninni áður en sótt er um hjálpartæki eða eftir að það er komið í hús þar sem þeir telja að hjálpartækjanotkun staðfesti að þeir hafi beðið ósigur gagnvart framgangi sjúkdómsins. Svo vilja einhverjir ekki nota hjálpartæki …

Lyf og meðferðir

MS-félag Íslands

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að kunna að skilja á milli þess hvað er nýtt eða gamalt og jafnvel úrelt, og hvað er áreiðanlegt og gagnlegt og hvað ekki. Vefsíða MS-félagsins inniheldur aðeins upplýsingar og efni frá traustum aðilum og tenglasafn, sem finna má á vefsíðunni, vísar á vefsíður sem birta aðeins traustar …

Börn og ungmenni með MS

MS-félag Íslands

Foreldrar barna og ungs fólks með MS Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, MeginStoð (1. tbl. 2015) Inngangur: Algengt er að fólk sem greinist með MS-sjúkdóminn sé á aldrinum 20 til 50 ára, aftur á móti geta börn einnig greinst með MS. Erlend rannsókn sýndi að 2,7-5% af einstaklingum með MS eru greindir fyrir 16 ára aldur. MS í börnum – Leiðbeiningar fyrir foreldra  …

Aðstandendur

MS-félag Íslands

Þurfum að ná enn betur til alls almennings Viðtal: Páll Kristinn Pálsson við Heiðu Björgu Hilmisdóttur. MS-blaðið 2. tbl. 2018 Heiða Björg Hilmisdóttir, fyrrum varaformaður félagsins og fyrrum formaður NMSR, samtaka norrænu MS-félaganna, prýðir forsíðumynd blaðsins að þessu sinni. Heiða Björg kynntist fyrst MS-félagi Íslands þegar Hilmir sonur hennar greindist með sjúkdóminn aðeins ellefu ára gamall árið 2009. „Við vissum ekkert um sjúkdóminn og höfðum mikla þörf fyrir …

Nýgreindir

MS-félag Íslands

Útskýringar fyrir börnin Höfundur: Bergþóra Bergsdóttir (júní 2016) Lýsing: Efni þessa kafla geta foreldrar nýtt sér til að útskýra MS fyrir ungum börnum sínum: MS er skrítinn sjúkdómur en þið þurfið alls ekki að vera hrædd þó pabbi eða mamma fái MS. Þau geta lifað vel og lengi þrátt fyrir það. Stundum eru þau veik en þess á milli er …

Unga fólkið

MS-félag Íslands

Með jákvæðnina að leiðarljósi Viðtal: Páll Kristinn Pálsson. MeginStoð 2. tbl. 2017 Inngangur: Sigurður Kristinsson er 23 ára gamall og hefur alltaf átt heima á Suðurnesjum, uppalinn í Garðinum en í seinni tíð búið í Njarðvíkum. Hann hefur ávallt verið mjög áhugasamur um íþróttir, einkum knattspyrnu sem hann stundaði frá unga aldri. Sextán ára gamall fór hann að finna fyrir …

Sambönd para

MS-félag Íslands

MS og barneignir: Fannst ég yngjast um 10 ár Viðtal: Páll Kristinn Pálsson við Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur. MS-blaðið 2. tbl. 2018 Inngangur: Guðrún Erla Sigurðardóttir er 39 ára gömul. Hún ólst upp í Breiðholtinu í Reykjavík og býr þar enn ásamt eiginmanninum, Jóhannesi Geir Númasyni, dótturinni Aþenu Carmen og eiga þau von á öðru barni í nóvember næstkomandi. Guðrún Erla var 22 ára gömul þegar hún greindist með MS. Sambönd …

MeginStoð, 2. tbl. 2016

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Norrænt og evrópskt samstarf, sagt frá MSFF, viðtal við Gunnar Felix Rúnarsson sem segir MS engan dauðadóm, grein eftir Önnu Sólveigu, sjúkraþjálfara á Reykjalundi, um árangur af jafnvægisþjálfun fyrir MS-fólk, hvetjandi grein eftir Belindu Chenery, sjúkraþjálfara hjá Styrk, Svavar Guðfinnsson segir frá gildi þjálfunar fyrir sig og að lokum er sagt frá 30 ára afmæli Setursins.

MeginStoð, 1. tbl. 2016

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Grein Margrétar og Sigríðar Önnu, félagsráðgjafa og fjölskyldumeðferðarfræðinga um sambönd para, grein eftir Siggu Dögg kynlífsfræðing um langvinn veikindi og kynlíf, viðtal við Daníel Kjartan sem segist bara hafa það mjög gott, og grein Önnu Margrétar; „Hvað er svona fallegur maður að gera í svona ljótum hjólastól?“.