MeginStoð, 1 tbl. 2010

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Ánægðir þátttakendur á námskeiðum, minnisnámskeið Claudiu, Berglind og Sigurbjörg skrifa um val á meðferðum, Sverrir Bergmann um fyrirbyggjandi meðferðir, viðtöl við Ólaf Örn Karlsson, Bergþóru Bergsdóttur, Svönu Kjartansdóttur, Jón Þórðarson og Ingibjörgu Snorradóttur um reynslu þeirra af Tysabri, Nafnagjöf: MS Setrið -vinningshafi Bergþóra Bergsdóttir.

MeginStoð, 2. tbl. 2009

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Evrópukönnun Sverris Bergmanns, Ísafjarðarfundur, nýtt: jafnvægis og styrktarnámskeið, pistill Jóns úr Eyjafirði, aðalfundur 2009: formannsskipti, greinar Margrétar félagsráðgjafa: Atvinnumál og starfsendurhæfing langveikra og Hefur streita áhrif á MS?, viðtal við Ragnhildi J. Jónsdóttur og viðtal við Kristján Engilbertsson.

MeginStoð 1. tbl. 2009

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Samentekt Bergþóru Bergsdóttur um Tysabri–könnun, sem félagið stóð fyrir, og á aukaverkunum og verði MS-lyfja,  Evrópukönnun Sverris Bergmanns, viðtal við Söndru Þórisdóttur, pistill Jóns úr Eyjafirði, tímamótasamningur við Svölurnar og listsýningar í Endurhæfingarmiðstöð MS.

MeginStoð 3. tbl. 2008

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Endurbættur MS-vefur, viðtal við Sigurbjörgu formann um Tysabri-baráttuna, jólahugvekja eftir sr. Hjálmar Jónsson, uppskriftir á aðventu, viðtal við Jón Valfells, myndir úr 40 ára afmælisveislu félagsins, fréttir frá landsbyggðinni og grein Sverris Bergmanns „MS 1968 – 2008 Þekking og meðferðarráð“.

MeginStoð 2. tbl. 2008

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Endurbætt vefsíða, nýr framkvæmdastjóri, Viðtöl við Jón Þórðar og Guðrúnu Kristmanns, fundur Sigurbjargar formanns með Guðlaugi Þór, heilbrigðisráðherra, Evrópufundur MS-félaga á Íslandi, Pétur Hauksson, geðlæknir, um andlegar hliðar MS-greiningar og grein Ólafar Bjarnadóttur, taugalæknis um aukið sjálfstæði í daglegu lífi með MS.

MeginStoð 1. tbl. 2008

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Greinar eftir Karl Steinar Guðnason og Helga Seljan, viðtöl við Sigurbjörgu formann, Elínu Þorkels og Berglind Guðmunds, landsbyggðarlínur, greinar eftir starfsmenn d&e, vígsla viðbyggingar MS-heimilisins, greinar eftir taugalæknanna Finnboga Jakobsson og Hauk Hjaltason, meðferðarstaðall MS í Evrópu og grein um erfðafræði MS.

MeginStoð 2. tbl. 2007

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Af hjónanámskeiði, MS og óhefðbundnar lækningar, Reynsla Ingibjargar Sigfús af óhefðbundnum aðferðum, sesamolíunudd og vatnsdrykkja eftir Berglindi Guðmunds, viðtal við Jón Þórðarson, viðtal við Kristínu V. Óladóttur hjá Íslensku vigtarráðgjafarnir, grindarbotnsþjálfun Hebu sjúkraþjálfara og grein um þvagvandamál eftir Sigþrúði, hjúkunarfræðing.

MeginStoð 1 tbl. 2007

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Viðbygging MS-hússins og velunnarar, Sjálfshjálparæfingar Hebu sjúkraþjálfara, MSIF-fundur í London, Sverrir Bergmann um meðferðarstaðal MS í Evrópu, Sigríður Jóhannes um norrænnan fund í Stokkhólmi, viðtal við Óskar Kristjánsson í Grænuhlíð, Pétur Hauksson, geðlæknir, um HAM, Beglind Guðmunds segir HAM virka, og landshornalínur.

MeginStoð 2. tbl. 2006

MS-félag Íslands

Í samskiptum mínum við félagsmenn hef ég orðið þess áskynja, að þeir nýta sér heimasíðuna okkar og eru jafnframt ánægðir með ötult starf Lárusar K. Viðarssonar við uppfærslu hennar. Einn nýrra liða þar er atburðadagtal félagsins og eins og sjá má þar hefur starfsemin verið afar virk og fjölbreytileg

MeginStoð 1. tbl. 2006

MS-félag Íslands

Eins og flestum ykkar er kunnugt var aðalfundi félagsins flýtt að ósk yfir 25% félagsmanna. Fundurinn kaus nýja stjórn og verulegar mannabreytingar varð niðurstaðan eins frá er greint í blaðinu. Það hefur verið margrætt um þörf á stækkun húsnæðis dagvistar félagsins, en vegna þenslu í þjóðfélaginu hefur verið talið rétt að fara sér hægt.