Daniel Hvoldal er 29 ára Dani sem greindist fyrir fjórum árum með MS. Sjúkdómsgangur hans var hraður – hann fékk mörg köst sem skildu eftir sig einkenni eins og gangtruflanir, mikla þreytu og erfiðleika með finhreyfingar.
Hvernig væri að byrja nýja árið með stæl?
Rannsóknir hafa sýnt að reglulegar og hófstilltar æfingar séu okkur, fólki með MS, mikilvægar til að viðhalda góðri heilsu og vellíðan.
MS-félagið fær peningagjöf
Það má segja að nýja árið hafi byrjað einstaklega vel hjá MS-félaginu en hún Svanhildur Karlsdóttir kom til okkar í dag að afhenda félaginu 70.000 krónur að gjöf.
SEINKUN Á MARKAÐSLEYFI FYRIR MS-LYFIÐ OCREVUS (OCRELIZUMAB)
Matvæla-og lyfjaeftirlit Bandaríkjana (FDA) hefur tilkynnt um frestun á ákvörðun stofnunarinnar um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir lyfið Ocrevus (ocrelizumab) til 28. mars. Ocrevus er fyrsta lyfið sem sýnt hefur jákvæðar niðurst…
UNGIR / NÝGREINDIR FÓRU Í KEILU
Þann 22. janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake. Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega. Fylgjas…
JOHN E.G. BENEDIKZ, TAUGALÆKNIR, LÁTINN
John E.G. Benedikz, mikilhæfur taugalæknir og sérfræðingur í MS-sjúkdómnum, lést 24. desember sl., 82. ára að aldri. John átti þátt í stofnun MS-heimilisins, nú MS-Setursins, árið 1985 og starfaði þar í mörg ár. Hann v…
NÁMSKEIÐ OG LÍFSSTÍLSÞJÁLFUN SÍBS á vorönn 2017
SÍBS býður upp á fjölbreytt námskeið á vorönn sem snúa að hugar- og heilsueflingu. Félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og Öryrkjabandalagsins fá 3.000 króna afslátt af námskeiðsverði. &nb…
UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE
Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar. Hver og einn má taka með sér gest. Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs…
ÍBÚÐIN OKKAR Á SLÉTTUVEGI 9 TIL SKAMMTÍMALEIGU FYRIR FÉLAGSMENN
MS-félagið hefur til leigu 2ja herbergja íbúð að Sléttuvegi 9 í Reykjavík fyrir félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra. Íbúðin hefur aðallega verið nýtt af MS-fólki sem býr á landsbyggðinni eða erlendis en svefnpláss …
STOFNFRUMUMEÐFERÐ VIÐ MS ENN Á RANNSÓKNARSTIGI
Í gær var á bresku sjónvarpsstöðinni BBC þáttur sem fjallaði um niðurstöður stofnfrumurannsóknar sem gerð var á Sheffield’s Royal Hallamshire sjúkrahúsinu í Sheffield á Englandi og þótti lofa góðu sem meðferð við MS. Var …










