Daniel fær stofnfrumumeðferð

Daniel Hvoldal er 29 ára Dani sem greindist fyrir fjórum árum með MS. Sjúkdómsgangur hans var hraður – hann fékk mörg köst sem skildu eftir sig einkenni eins og gangtruflanir, mikla þreytu og erfiðleika með finhreyfingar.

MS-félagið fær peningagjöf

Það má segja að nýja árið hafi byrjað einstaklega vel hjá MS-félaginu en hún Svanhildur Karlsdóttir kom til okkar í dag að afhenda félaginu 70.000 krónur að gjöf.

SEINKUN Á MARKAÐSLEYFI FYRIR MS-LYFIÐ OCREVUS (OCRELIZUMAB)

Matvæla-og lyfjaeftirlit Bandaríkjana (FDA) hefur tilkynnt um frestun á ákvörðun stofnunarinnar um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir lyfið Ocrevus (ocrelizumab) til 28. mars. Ocrevus er fyrsta lyfið sem sýnt hefur jákvæðar niðurst…

UNGIR / NÝGREINDIR FÓRU Í KEILU

Þann 22.  janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake.   Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega.   Fylgjas…

JOHN E.G. BENEDIKZ, TAUGALÆKNIR, LÁTINN

John E.G. Benedikz, mikilhæfur taugalæknir og sérfræðingur í MS-sjúkdómnum, lést 24. desember sl., 82. ára að aldri. John átti þátt í stofnun MS-heimilisins, nú MS-Setursins, árið 1985 og starfaði þar í mörg ár.  Hann v…

NÁMSKEIÐ OG LÍFSSTÍLSÞJÁLFUN SÍBS á vorönn 2017

  SÍBS býður upp á fjölbreytt námskeið á vorönn sem snúa að hugar- og heilsueflingu.     Félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og Öryrkjabandalagsins fá 3.000 króna afslátt af námskeiðsverði.  &nb…

UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE

Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar.   Hver og einn má taka með sér gest.   Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs…

STOFNFRUMUMEÐFERÐ VIÐ MS ENN Á RANNSÓKNARSTIGI

Í gær var á bresku sjónvarpsstöðinni BBC þáttur sem fjallaði um niðurstöður stofnfrumurannsóknar sem gerð var á Sheffield’s Royal Hallamshire sjúkrahúsinu í Sheffield á Englandi og þótti lofa góðu sem meðferð við MS. Var …