Einhverjum notendum hjálpartækja gæti þótt erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki en gott er að hafa í huga að hjálpartæki eru til þess að létta notendum lífið og gera þeim kleift að hafa ork…
GAGNSEMI D-VÍTAMÍNS: NÝ RANNSÓKN
D-vítamín virðist allra meina bót skv. röð rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Miklar umræður hafa þó skapast um hvað er nægjanlegt magn og hvað of mikið og eru ekki allir á eitt sáttir. Eins er miklar umræð…
Fræðslufundur um mataræði og næringu: HLJÓÐUPPTAKA OG GLÆRUKYNNING
Í síðustu viku hélt Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, fróðlegt erindi í MS-húsinu um áhrif mataræðis og þarmaflóru á MS-sjúkdóminn. Guðlaug veitti leyfi sitt fyrir því að fyrirl…
PINNIÐ Á MINNIÐ …. EÐA EKKI
Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar greiðslukorta, bæði debet- og kreditkorta, að staðfesta úttektir með PIN-númeri. Ekki verður hægt að nota græna takkann til að staðfesta úttektir eins og verið hefur. K…
FRÆÐSLUFUNDUR UM MATARÆÐI OG NÆRINGU og BÓKARKYNNING 14. JANÚAR
N.k. miðvikudag, 14. janúar kl. 17, mun Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, halda erindi um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Miklar umræður hafa verið um áhrif mat…
FYRIRLESTUR: MIKILVÆGI HREYFINGAR FYRIR HEILSUNA
Parkinsonsamtökin á Íslandi verða með fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel, laugardaginn 17. janúar kl. 11.00, þ.e. eftir rúma viku. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis en skrá þ…
GREIÐSLUÞREP LYFJAKAUPA LÆKKAR FYRIR ÖRYRKJA
Nú um áramótin lækkaði greiðsluþátttaka aldraðra og öryrkja í lyfjakaupum. Hámarksgreiðsla einstaklings á 12 mánaða tímabili verður 41.000 kr. en var 46.277 kr. á síðasta ári. Tólf mánaða greiðslutímabil hefst við fyrst…
NÝTT, NÝTT!! ÞJÁLFUN Á HESTBAKI – REIÐNÁMSKEIÐ
MS-félagið, í samstarfi við Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, býður nú upp á reiðnámskeið eða þjálfun á hestbaki. Um er að ræða 10 vikna námskeið, einu sinni í viku. Ekki þarf annað en …
FRÆÐSLUMYNDIN UM MS AÐGENGILEG Á VEFNUM
Í tilefni af 45 ára afmæli MS-félagsins í september 2013 lét félagið gera fræðslumynd um sjúkdóminn sem ber heitið MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS. Áður hefur félagið látið gera fræðslumyndir um sjúkdóminn árin 1994 og …
BÆTUR ALMANNATRYGGINGA HÆKKUÐU UM ÁRAMÓT
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Sama hækkun varð einnig á meðlagsg…










