************** JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Sértæk líkamleg þjálfun í hópi; Jafnvægi, færni og úthald; Fræðsla og slökun Vorönn 2014: 2. janúar til 29. apríl Tími: Þriðjudagar kl. 16-17 og fimmtudagar kl. 16-17 / kl…
JANÚARHEFTI MSIF, MS IN FOCUS, ER TILEINKAÐ UNGU FÓLKI MEÐ MS
Alþjóðasamtök MS-fólks, MSIF, tileinkuðu ungu fólki á aldrinum 18-35 ára janúarhefti sitt, MS in focus. Mikinn og fjölbreyttan fróðleik er að finna í blaðinu. Fjallað er um leiðina að sjálfstæðu lífi, sjálfsmynd ung…
P-MERKI FYRIR HREYFIHAMLAÐA
Þeir sem eiga erfitt með gang vegna sjúkdóma geta átt rétt á á stæðiskorti, svokölluðu P-merki, sem veitir þeim rétt til að leggja í bílastæði sem merkt eru sérstaklega. Þessi bílastæði eru oft næst inngangi verslana og s…
FRÆÐSLUMYNDIR UM MS
Fræðsla um MS-sjúkdóminn og framþróun í meðferð skiptir MS-félagið miklu máli. Í því skyni hefur MS-félagið um langt árabil gefið út ýmsa fræðslubæklinga, haldið fræðslufundi og komið fram í fjölmiðlum auk þess að …
SVERRIR BERGMANN LÁTINN
Sverrir Bergmann Bergsson taugalæknir varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn. Sverrir hefur undanfarna fjóra áratugi verið einn helsti taugasérfræðingur hér á landi og þar með einn helsti læknir M…
NÝ ÍTARLEG BYGGINGARREGLUGERÐ
Í gær undirritaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra nýja og mjög ítarlega byggingarreglugerð. Heildarendurskoðun á byggingarreglugerð fór fram í framhaldi af setningu nýrra laga um mannvirki árið 2010. Nýja reglugerðin l…
LÍKAMSRÆKT OG HÁLKA
Félagið óskar félagsmönnum og velunnurum félagsins gleðilegs árs og þakkar liðið ár. Á nýju ári er horft fram á veginn i starfi félagsins en einnig er litið yfir farinn veg og lærdómur dreginn af starfi síðasta árs. Margir s…
NETKÖNNUN MISF UM MS OG ÞREYTU
Í september og október síðastliðnum stóðu alþjóðasamtökin MSIF að könnun á netinu um MS og þreytu. Könnunin var gerð á 11 tungumálum, þar á meðal á íslensku. Svör bárust frá 135 þátttakendum á íslensku, sem er einkar…
ÍSLENZKAR LÆKNINGAJURTIR OG MS-GREINDIR
Á miðvikudaginn, þ. 26. janúar (á morgun) fær MS-félagið góða heimsókn. Þá kemur á fræðslufund til okkar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica, en fyrirtækið hefur sérhæft sig í rannsóknum á íslenzkum lækningajurtum …
HEF EKKI TRÚ Á BLÓÐFLÆÐIKENNINGUNNI
CCSVI, blóðrásarkenningin svokallaða hefur vakið talsverðar vonir um lækningu MS-sjúkdómsins síðastliðið árið, eins og sjá má af samantektinni hér að neðan (FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN) um ýmsar rannsóknir, sem…









