EMEA, evrópska lyfjaeftirlitið, birti fyrir nokkrum dögum nýjar og nákvæmari reglur um Tysabri-lyfjagjöf. Meginmarkmiðið er að draga úr áhættu á því að Tysabri-þegar fái PML-aukverkunina. Frá því byrjað var að gefa MS-sjúk…
ALÞJÓÐLEG KÖNNUN Á ATVINNUÞÁTTTÖKU
Alþjóðasamtök MS, MSIF, hófu á dögunum alþjóðlega könnun, sem ætlað er að kanna hvaða áhrif MS-sjúkdómurinn hefur á atvinnuþátttöku og starfsframa MS-sjúklinga. Könnunin fer fram á netinu og er sett saman úr nokkrum einf
ENN SANNAR TYSABRI GILDI SITT
MS-sjúklingurinn Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, sem beðið hefur eftir því að komast í Tysabri-lyfjameðferð í tæp tvö ár, fór í sína fyrstu meðferð um miðjan desember og árangurinn var ótrúlegur. Hingað til hefur hún not…
TRYGGJA ÞARF ÞJÓNUSTA VIÐ MS-SJÚKLINGA
“Ég hef hvergi legið á sjúkrahúsi, þar sem mér hefur þótt hjúkrunarfólkið sýna jafnmikla hlýju og sinna okkur sjúklingunum af meiri kostgæfni en á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði,” sagði einn af fjölmörgum MS-sj…
VERKTAKAGREIÐSLUR OG SKATTURINN
Vegna athugasemda um að verktakagreiðslur lífeyrisþega og öryrkja gætu skert bætur almannatrygginga meira en sambærileg upphæð almennra launa var málið kannað og kom í ljós að svo á ekki að vera. Þess þarf hins vegar að gæta …
NÁMSKEIÐ: JAFNVÆGI, HREYFING, ÚTHALD
“Við erum mjög ánægð að vera kölluð til og gefið tækifæri til að miðla af reynslu okkar og þekkingu,” sagði Sif Gylfadóttir, sjúkraþjálfari á Reykjalundi í samtali við MS-vefinn um nýtt námskeið á vegum MS-fé…
LANDSBYGGÐIN: NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA
“Þessi námskeið hafa borið góðan árangur,” segir Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, sem er í hópi fimm sérfræðinga, sem standa að sérstöku helgarnámskeiði fyrir einstaklinga, sem eru nýgreindir með MS, …
AÐSTAÐAN TEFUR TYSABRI-MEÐFERÐ
Þeir MS-sjúklingar sem munu fá Tysabri eru einkum þeir sem eru að fá köst þrátt fyrir aðra fyrirbyggjandi meðferð. SAMANTEKT – HVERJIR FÁ MEÐFERÐ?Fyrsta skrefið er að sjúklingurinn fer til síns læknis, sem skilar inn uppl…
NÝJA ÁLMAN OPNUÐ FORMLEGA
MS félag Íslands tók í dag notkun nýja álmu við húsnæði félagsins, MS heimilið að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Nýja álman gjörbyltir aðstöðu til að veita þeim sem greinst hafa með MS sjúkdóminn nauðsynlega aðhlynnin…
TÍMAMÓT: 80% ÁRANGUR AF TYSABRI
80-100 manns munu njóta góðs af nýja lyfinu Tímamót urðu í sögu meðferðar MS sjúkdómsins á Íslandi þ. 16. janúar 2008, þegar tveir einstaklingar, tvítugur maður og “eldri kvinna úr Flóanum” voru fyrstir MS-…






