Stefnumótun MS-félagsins

Miðvikudaginn 25. október næstkomandi verður haldinn stefnumótunarfundur MS-félagsins. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og verður haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12, frá kl. 9:00-13:00.

MeginStoð er komið út

Seinna tölublað MeginStoðar 2017 er komið út og er á leið til félagsmanna. Þema blaðsins er heilsa.

Segðu það fyrr en síðar!

Það er alveg eðlilegt að hjartsláttur þinn aukist og þú stressist upp þegar þú ákveður að segja aðilanum sem þú ert að hitta frá því að þú hafir MS. Verður þér hafnað og sagt upp eða skipta fréttirnar viðkomandi engu máli?

Hvernig má minnka hugræna þreytu? – ný rannsókn

Í rannsókn sem kynnt var í vefútgáfu Multiple Sclerosis Journal nú í sumar, var gerð tilraun á MS-greindum og heilbrigðum einstaklingum til að kanna hvort hægt væri að minnka hugræna þreytu með æfingum sem fælu í sér fyrirfram ákveðinn hvata.

FRÆÐSLUFUNDUR Á AKUREYRI laugardaginn 5. nóvember

Fræðslufundur MS-félagsins fyrir MS-fólk og aðstandendur á Akureyri og nágrenni verður haldinn laugardaginn 5. nóvember í sal Brekkuskóla við Skólastíg. Húsið opnar kl. 12:30. Fjölbreyttir fyrirlestrar verða á dagskrá og v…

ÁTTA SÖGUR FRÁ EVRÓPU

EMSP, samtök evrópskra MS-félaga, gáfu á dögunum út sitt fyrsta rafræna fréttabréf. Þar er að finna sögur og upplýsingar um stöðu átta Evrópulanda um aðgengi að meðferð við MS og annað tengt. Fréttabréfið er á en…

UNGIR / NÝGREINDIR MEÐ MS

Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS. Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins. Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast…

PLEGRIDY: NÝTT MS-LYF BÆTIST VIÐ LYFJAFLÓRUNA

Nýtt sprautulyf, Plegridy, hefur bæst við flóru MS-lyfja sem gefin eru á Íslandi og er ætlað þeim sem hafa MS-sjúkdóminn í köstum. Það hefur svipaða virkni og interferonlyfin sem fyrir eru og sem fækka köstum um 30%. Kosturinn um…