IPMSA VEITIR HIMINHÁAN STYRK TIL RANNSÓKNA Á VERSNUN Í MS

Alþjóðlegu samtökin Progressive MS Alliance*, sem eru undir stjórn MSIF, alþjóðasamtaka MS-félaga, veittu á dögunum fjárstyrk að jafnvirði 1.638 milljóna króna (12,6 milljónum evra) til þriggja sérvalinna rannsókna sem leiða …

FRÆÐSLUFUNDUR Á AKUREYRI laugardaginn 5. nóvember

Fræðslufundur MS-félagsins fyrir MS-fólk á Akureyri og nágrenni verður haldinn laugardaginn 5. nóvember í sal Brekkuskóla við Skólastíg. Húsið opnar kl. 12:30. Fjölbreyttir fyrirlestrar verða á dagskrá og veitingar í boði. Fr

JÓLAKORT MS-FÉLAGSINS 2015

Eins og mörg undanfarin ár mun MS-félag Íslands selja jólakort til styrktar starfsemi sinni. Listamenn hafa gefið myndir sínar á kortin og nú í ár gefur Eggert Pétursson félaginu einstaklega fallega mynd sem hann nefnir Sortulyng. H

ÆFINGAR OG TEYGJUR REYKJALUNDAR

Það eru gömul vísindi og ný að allir hafa gott af æfingum og vöðvateygjum. Þær er hægt að gerast nánast hvar sem er og  hvenær sem er. Á Reykjalundi er mikið lagt upp úr því að fólk teygi á vöðvum í lok hvers þjálf…

FRÁBÆRAR FRÉTTIR: ocrelizumab

  LOKSINS sýna rannsóknir fram á virkni lyfs sem lofar góðu fyrir versnun í MS, þ.e. þá tegund MS sem ekki kemur í köstum. Engin meðferð hefur verið tiltæk hingað til fyrir fólk með frumkomna eða síðkomna versnun í MS.

NÝ ÞEKKING

Ný rannsókn Ragnhildar Þóru Káradóttur, vísindamanns og doktors í lífefnafræði við háskólann í Cambridge á Englandi og félaga hennar, bendir til þess að skaddaðar taugafrumur sendi skilaboð til stofnfrumna og óski eftir lagf

HLAUPIÐ TIL STYRKTAR MS-FÉLAGINU

22. september sl. hlupu fleiri hundruð manns í Flensborgarhlaupinu og styrktu með því MS-félag Íslands. Flensborgarskólinn skipulagði hlaupið. Nemandi við skólann, Inga María Björgvinsdóttir, greindist með MS-sjúkdóminn fyrir t

VELHEPPNAÐIR LANDSBYGGÐAFUNDIR Á AKUREYRI

Það er óhætt að segja að norðanmenn tóku vel við sér þegar þeir fengu fundarboð frá MS-félaginu um fræðslufundi sem halda skyldi á Akureyri 10. og 11. október sl. Fyrri fundurinn var fyrir umönnunaraðila MS-fólks, þ.e. hjú…

NÝ RANNSÓKN UM SVEFNTRUFLANIR Í MS

Ný rannsókn á yfir 2.300 MS-sjúklingum, sú fjölmennasta hingað til, gefur  til kynna að svefntruflanir séu algengar og oft ógreint vandamál hjá MS-fólki. Svefntruflanirnar, þar á meðal svefnleysi, kæfisvefn og fótaóeirð, t…