FRÆÐSLUFUNDUR UM MATARÆÐI OG NÆRINGU 5. NÓVEMBER

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17. Reikna má með að fyrirlesturinn og umræður…

SVÖLURNAR KAUPA KROSSÞJÁLFA

Á dögunum afhentu Svölurnar, góðgerðarfélag flugfreyja og flugþjóna, MS-félaginu krossþjálfa að gjöf, tæki sem þær keyptu fyrir styrk sem þær veittu félaginu í júní sl. Krossþjálfinn er frábært tæki fyrir MS-fólk þar…

GÓÐI HIRÐIRINN VEITIR MS-FÉLAGINU FJÁRSTYRK

Sl. föstudag veitti Góði hirðirinn MS-félaginu styrk að fjárhæð 600.000 kr. til útgáfu fræðslubæklinga sem nú eru í vinnslu. MS-félagið þakkar Góða hirðinum kærlega fyrir styrkinn sem kemur að góðum notum. Nýir bæklinga…

BÍÓ Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ – POPP OG KÓK

Miðvikudaginn 15. október kl. 20 verður kvikmyndin „When I Walk“ sýnd í MS-húsinu.   Myndin hefur vakið athygli MS-fólks úti í hinum stóra heimi en leikstjóri hennar er ungur kvikmyndagerðarmaður sem er með MS….

UPPSKERUHÁTÍÐ REYKJAVÍKURMARAÞONS

Uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons 2014 fór fram í gær. Aðalstyrktaraðili hlaupsins, Íslandsbanki, bauð til hátíðarinnar í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Fyrir hönd MS-félagsins mættu Ólína Ólafsdótt…

MÁLÞING HEILAHEILLA UM MÁLSTOL

Föstudaginn n.k., 10. október kl. 13-17, heldur Heilaheill málþing um málstol á Hótel Sögu í salnum „Snæfell“. Málþingið er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Yfirskrift fundarins er „Rjúfum einangrun einstaklin…

LANDSBYGGÐAFUNDIR FYRIR NORÐURLANDIÐ

Fundur fyrir MS-fólk og aðstandendur verður haldinn á Akureyri n.k. laugardag, 11. október og hefst kl. 13. Fundarboð hefur verið sent til MS-fólks á Blönduósi austur til Húsavíkur.   Frá MS-félaginu koma: ·   &…

JÓLAKORTIN ERU KOMIN Í SÖLU

Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber heitið „Hvert örstutt spor“.   Kortið er 12×15 cm á stærð. Hægt er að fá kortið m…

FRÆÐSLUMYNDIN UM MS ENDURSÝND Á RÚV

Á morgun, 19. október kl. 16:30, verður fræðslumyndin MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS endursýnd í Sjónvarpi RÚV. Myndin var gerð í tilefni þess að 45 ár eru liðin frá stofnun MS-félagsins. Hún sýnir þróun á stöðu MS-fó…

UPPSKERUHÁTÍÐ REYKJAVÍKURMARAÞONS 2013

Berglind Björgúlfsdóttir og Ólína Ólafsdóttir voru fulltrúar MS-félagsins á uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons 2013 sem fór fram í fyrradag en þangað var boðið fulltrúum góðgerðafélaga, hlaupurum, starfsm