LYFJAENDURGREIÐSLUKERFIÐ EINFALDAÐ

Þann 1. desember næstkomandi tekur gildi breyting á nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu með aukinni sjálfvirkni til einföldunar jafnt fyrir lyfjanotendur og lækna. Frá þeim tíma öðlast fólk sjálfkrafa rétt til fullrar greiðsluþ…

AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS 5. OKTÓBER

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 5. október kl. 13:00. Fundurinn fer fram í húsnæði MS-félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega. Skv. 6. g…

JÓLAKORTIÐ 2012 ER KOMIÐ ÚT!

Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning“ Myndin sem er máluð nú á haustmánuðum er einstaklega falleg og er af f…

HLAUPA 166 KM TIL STYRKTAR MS FÉLAGINU

Hlaupararnir Christine Buchholz og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari frá Grindavík, sem hafa tekið þátt í fjölda ofurhlaupa undanfarin misseri, ætla að hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu 20.-21. október nk. Þær stöl…

FUNDUR MEÐ MS-FÓLKI Á AKUREYRI

Að þessu sinni sendi MS-félagið út fundarboð á Akureyri og sveitirnar í kring. Góð mæting var á fundinn eða um 40 manns. Auk Eyfirðinga komu fundarmenn frá Skagafirði, Dalvík, Grenivík og Húsavík. Berglind kynnti félagið og

HUGAÐ AÐ HEILSUNNI!

Laugardaginn 15. október bauð MS-félagið uppá fyrirlestra og kynningar í húsi félagsins að Sléttuvegi 5. Fyrirlestrarnir og kynningarnar tengdust heilsunni og hvað við getum gert sjálf til að láta okkur líða betur. Fjölmargir mæ…

JÓLAKORTIÐ 2011 ER KOMIÐ ÚT!

Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Byr undir báðum“ og sýnir spóa svífa vængjum þöndum.   Myndin, sem er mál…