AKUREYRI HEIMSÓTT

Miðvikudaginn 7. október heimsóttu fulltrúar MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Ármannsdóttir og Ingdís Líndal Norðlendinga heim. Á Akureyri er öflugt hópastarf meðal MS fólks. Hópurinn hittist yfir vetrarm

CLADRIBINE-PILLUM HAFNAÐ Í EVRÓPU

Evrópska lyfjastofnunin EMA hefur hafnað umsókn Merck Serono lyfjaframleiðandans um leyfi til að setja MS-pilluna Movectro (Cladribine) á markað. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum, en hins vegar hafa yfirvöld í Rússlandi og Á…

FRÆÐSLUFUNDUR UM MEÐFERÐ MS-EINKENNA

Í kvöld, miðvikudaginn 20. október, stendur MS-félagið fyrir mjög áhugaverðum fræðslufundi. Þrír sérfræðingar, taugalæknir, geðlæknir og sjúkraþjálfari fjalla um MS-sjúkdóminn með hliðsjón af sérgreinum sínum og svara …

SVÆÐAMEÐFERÐ ER ÁRANGURSRÍK

Eins og sjá má í dagskrártilkynningum á vef MS-félagsins eru í boði ýmis þjálfunar- og endurhæfingarnámskeið á vegum félagsins, s.s. Yoga og jafnvægisnámskeiðin, hvort tveggja námskeið sem oft eru flokkuð sem “óhefðbu…

AÐALFUNDUR MS-FÉLAGSINS Á LAUGARDAG

  Næstkomandi laugardag þ. 31. október verður aðalfundur MS-félagsins. Að þessu sinni verða þau tímamót, að kjörinn verður nýr formaður í stað Sigurbjargar Ármannsdóttur, sem hverfur úr embætti eftir að hafa stýrt fé…

GUÐMUNDUR NÝR FORMAÐUR ÖBÍ

  Guðmundur Magnússon var kosinn formaður Öryrkjabandalags Íslands laugardaginn 24. október. Hann tekur við embætti af Halldóri Sævari Guðbergssyni, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku af persónulegum ástæðu…

FRÓÐLEGUR FUNDUR UM LYF OG MEÐFERÐIR

Vel var mætt á áhugaverðan fund um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi síðastliðinn laugardag, þar sem taugalæknarnir Haukur Hjaltason og Sverrir Bergmann fræddu viðstadda um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi. Fram kom í máli Hauks …

FUNDUR MEÐ SVERRI OG HAUKI

Á laugardaginn næsta þ.17. október verður liðinn 21 mánuður frá því fyrsti MS-sjúklingurinn fékk hið eftirsótta lyf Tysabri og um leið hófst langþráð Tysabriverkefni taugadeildar LSH. Almennt séð hefur Tysabri-meðferðin gen…

AÐALFUNDUR: STÖNDUM ÞÉTT SAMAN!

 “Nú um stundir eru veður válynd um heim allan og nokkur óvissa er um framtíðina í hugum okkar, ekki ólíkt því sem við þekkjum úr MS-sjúkdóminum. Við þær aðstæður er aldrei mikilvægara að félagsmenn geti sótt s…

NÝTT MS-LYF GÆTI LAGAÐ TAUGASKEMMDIR

Uppfærð 24.10. – Brezkir læknar hafa greint frá nýju tilraunalyfi gegn MS gæti sem geti læknað skemmdir sem sjúkdómurinn hefur valdið samkvæmt frétt á vef BBC. Þetta er í fyrsta skipti, sem lyf kemur fram, sem beinlínis dregu…