Hinn 28 ára gamli Bjarni Dagbjartsson steig hressilega út fyrir þægindarammann þegar hann tók þá ákvörðun að munstra sig á seglskútuna Oceans of Hope sem er 67 feta skúta á siglingu umhverfis hnöttinn. Siglingunn…
KYNNING Á HJÁLPARTÆKJUM Á SUMARHÁTÍÐINNI 27. MAÍ N.K.
Í tengslum við sumarhátíð MS-félagsins miðvikudaginn 27. mai n.k. (kl. 16-18) verða fimm verslanir; Eirberg, Fastus, Rekstrarland, Rekstrarvörur og Stoð með sýningu á stórum sem smáum hjálpartækjum. Það er til ótrúlega mikið …
VIKA Í SUMARHÁTÍÐINA 27. MAÍ: FÉLAGSMENN OG VELUNNARAR VELKOMNIR
Mikið húllumhæ verður eftir viku í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 kl. 16-18 þegar MS-félagið heldur sumarhátíð sína í tilefni alþjóðlega MS-dagsins. Félagsmenn og velunnarar eru velkomnir. Að venju verður margt til skemmtunar. N…
MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR HEIÐURSFÉLAGI MS-FÉLAGSINS
Á aðalfundi MS-félagsins 9. maí sl. var María Þorsteinsdóttir, fyrrum formaður, gerð að heiðursfélaga MS-félagsins fyrir einlægan áhuga hennar á málefnum MS-fólks og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í 45 ár. Það er f…
STATTU MEÐ TAUGAKERFINU: NÚ SKRIFA ALLIR UNDIR ÁSKORUN TIL SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA
Taugafélögin á Íslandi hafa hrundið af stað landsátaki þar sem óskað er eftir því við landsmenn að þeir setji nafn sitt við áskorun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar geri að þróunarmarkmiði sínu að efla rannsóknir á …
ALÞJÓÐADAGUR MS-FÉLAGA ER Í DAG, 28. MAÍ
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Í ár er áherslan á AÐGENGI í víðasta skilningi þess orðs. Að því tilefni biðlaði MS-félagið til MS-f
POLLAPÖNKARAR OG POLLAPÖNK-ÍS, LOTTA OG HOPPUKASTALI, PYLSUR, BUFF, BLÖÐRUR og fleira
Við minnum á sumarhátíð MS-félagsins sem haldin verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Félagsmenn og velunnarar velkomnir. Veðurspáin lofar öllu fögru. Leikhópurinn Lotta tekur á mó…
3 MÁNUÐIR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING HAFIN.
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í fyrra skráðu 86 sig sem hlauparar eða stu
SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS miðvikudaginn 28. maí
Sumarhátíð í tilefni Alþjóðadags MS-félaga verður haldin í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 28. maí n.k. Félagsmenn og velunnarar velkomnir. Dagskrá frá kl. 16-18. Ky…
FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR FATLAÐA MUN BATNA
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó bs. um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðra. Þjónustan verður aukin frá n.k. áramótum með hærri gæðakröfum varðandi bíla og búnað þeirra og styttri fyrir…









