BJARNI DAGBJARTSSON SIGLIR Á MS-SKÚTUNNI OCEANS OF HOPE

  Hinn 28 ára gamli Bjarni Dagbjartsson steig hressilega út fyrir þægindarammann þegar hann tók þá ákvörðun að munstra sig á seglskútuna Oceans of Hope sem er 67 feta skúta á siglingu umhverfis hnöttinn. Siglingunn…

KYNNING Á HJÁLPARTÆKJUM Á SUMARHÁTÍÐINNI 27. MAÍ N.K.

Í tengslum við sumarhátíð MS-félagsins miðvikudaginn 27. mai n.k. (kl. 16-18) verða fimm verslanir; Eirberg, Fastus, Rekstrarland, Rekstrarvörur og Stoð með sýningu á stórum sem smáum hjálpartækjum. Það er til ótrúlega mikið …

MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR HEIÐURSFÉLAGI MS-FÉLAGSINS

Á aðalfundi MS-félagsins 9. maí sl. var María Þorsteinsdóttir, fyrrum formaður, gerð að heiðursfélaga MS-félagsins fyrir einlægan áhuga hennar á málefnum MS-fólks og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í 45 ár. Það er f…

ALÞJÓÐADAGUR MS-FÉLAGA ER Í DAG, 28. MAÍ

Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Í ár er áherslan á AÐGENGI í víðasta skilningi þess orðs. Að því tilefni biðlaði MS-félagið til MS-f

3 MÁNUÐIR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING HAFIN.

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í fyrra skráðu 86 sig sem hlauparar eða stu

SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS miðvikudaginn 28. maí

Sumarhátíð í tilefni Alþjóðadags MS-félaga verður haldin í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 28. maí n.k.    Félagsmenn og velunnarar velkomnir.           Dagskrá frá kl. 16-18.  Ky…

FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR FATLAÐA MUN BATNA

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó bs. um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðra. Þjónustan verður aukin frá n.k. áramótum með hærri gæðakröfum varðandi bíla og búnað þeirra og styttri fyrir…