HEIÐA BJÖRG NÝR VARAFORMAÐUR NMSR

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður MS-félagsins, var í gær valin varaformaður samtaka norrænna MS-félaga, NMSR (Nordisk MS Råd). Danmörk fer með formennsku næstu tvö árin eftir tveggja ára formennsku Finnlands. Ísland mun lei…

SENDU OKKUR LÍFSMOTTÓ ÞITT – 2 DAGAR TIL STEFNU

Hvert er lífsmottó þitt? er slagorð alþjóðlega MS-dagsins sem haldinn verður hátíðlegur nú á miðvikudaginn með skemmtun í MS-heimilinu að Sléttuveginum. Allir félagsmenn, fjölskyldur þeirra og velunnarar eru velkomnir. Í boð…

SUMARHÁTÍÐ Á SLÉTTUVEGINUM Í TILEFNI AF ALÞJÓÐADEGI MS

Miðvikudaginn 29. maí verður alþjóðlegi MS-dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Af því tilefni blásum við til sumarhátíðar og opins húss í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5, milli klukkan 16 og 18. Þema dagsins er u…

MOTTÓ VIKUNNAR SNÝST UM SAMBÖND OG SAMSKIPTI

Nú þegar rúm vika er í Alþjóðadag MS-félaga sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga, standa fyrir er vakin athygli á kjörorðum unga fólksins sem tengjast samböndum og samskiptum. MSIF benda á að það geti verið erfitt að vera ung…

ÁTT ÞÚ ÞÉR LÍFSMOTTÓ?

Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur um allan heim 29. maí n.k. Er þetta fimmta árið í röð sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga standa fyrir slíkum degi. Í ár er sjónum beint að ungu fólki með MS. Í tilefni Alþjóðad…

SPJALLHÓPUR Í SKAGAFIRÐI, KAFFI KRÓK, MÁNUDAGINN 13. MAÍ

  Víða um land eru starfandi spjallhópar sem hittast reglulega, oftast einu sinni í mánuði. Í apríl sl. gerði Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir tilraun til að hóa saman þeim einstaklingum er hafa MS-greiningu á Norðurlandi vestr…

SÖFNUNARÁTAKI AVEDA FYRIR MS-FÉLAGIÐ LÝKUR 11. MAÍ

Sjá einnig frétt hér: /?PageID=113&NewsID=1273 AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári og í ár varð MS-félagið fyrir valinu.  AVEDA er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá heimas

FJÖLMENNI Á ALÞJÓÐADEGI

FJÖLMENNI Á ALÞJÓÐADEGI Alþjóðadagur MS var haldin í gær í fjórða sinn. Dagurinn var afar vel heppnaður og fjölmargir lögðu leið sína til okkar til að njóta dagsins með okkur, bæði ungir sem aldnir. Sigríður Jóhannesdó…

1000 ANDLIT MS – ALÞJÓÐADAGUR MS

Í dag, miðvikudaginn 23. maí milli kl. 16 og 18 verður árleg sumarhátíð MS-félagsins á Sléttuveginum haldin í tilefni af alþjóðadegi MS. Flutt verða ávörp og boðið upp á skemmtun fyrir bæði börn og fullorðna. Þá verður …