Hið einstaka listaverk „Byr undir báðum“ eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni prýðir jólakort MS-félagsins í ár. Viðtökurnar hafa hreint út sagt verið ótrúlegar og margir lýst áhuga á því…
HANDVERKSSALA OG OPIÐ HÚS Á LAUGARDAG
“Það er eins gott að hafa hraðar hendur á laugardaginn, þegar seldir verða alls kyns munir, handverk og nytjagripir,” segir Þuríður Sigurðardóttir hjá MS-Setrinu. Á milli klukkan 13-16, laugardaginn 20. nóvember, verður…
30 LANDA MS-FLUGI LAUK Í REYKJAVÍK
Frumlegri aðferð þeirra Andrei Floroiu og Keith Silats til þess að vekja umheiminn til meðvitundar um MS sjúkdóminn lauk á Íslandi í gær. Félagarnir frá New York komu til Reykjavíkur í 6 manna Cessna flugvél sinni og þar með lau…
UM 50 MANNS BÍÐA EFTIR TYSABRI
Alls hafa rösklega 100 MS-greindir einstaklingar óskað eftir að fá lyfið Tysabri samkvæmt upplýsingum Landspítala Háskólasjúkrahúss. Tæplega 50 MS-sjúklingar bíða svars, en alls fá 53 sjúklingar lyfið núna, 49 á LSH og 4 á F…
BERGLIND G. NÝR FORMAÐUR MS-FÉLAGSINS
Berglind Guðmundsdóttir var kjörin einum rómi nýr formaður MS-félagsins á aðalfundi félagsins s.l. laugardag þ. 31. október. Hún tekur við af Sigurbjörgu Ármannsdóttur, sem gegnt hefur formannsembættinu í sex ár. Berglind, sem …
FULLTRÚI TR SITUR FYRIR SVÖRUM
Á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 17-19 kemur á fund MS-fólks Ásta J. Arnardóttir, fulltrúi frá Tryggingastofnun. Hún mun fjalla um réttindi öryrkja á fundinum, sem verður í MS-húsinu á Sléttuveginum. Með heimsókn Ástu g…
10% NIÐURSKURÐUR SKELFILEGUR
Ályktun útifundar Öryrkjabandalagsins, BSRB, Félags eldri borgara í Reykjavík og Þroskahjálpar “Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember 2008 skorar á stjórn…
BANKAHRUN – VELFERÐARHRUN?
Fatlaðir búa nú þegar við verulegan skort á þjónustu og nú blasir við að enn verði niðurskurðarhnífnum beitt sagði Gerður A. Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar á útifundinum á Ingólfstorgi síðdegis á mánudag. Niðursk…
MS-SJÚKLINGAR FYRSTU FÓRNARLÖMBIN?
Evrópusamtök fatlaðra (EDF) skora á Evrópuráðið og þingið og aðrar evrópskar stofnanir og stjórnvöld innan Evrópu, að tryggja að fatlað fólk og fjölskyldur þess muni ekki gjalda fyrir hina alþjóðlegu fjármálakreppu…
SAMSTÖÐUFUNDUR TIL VARNAR VELFERÐINNI!
Uppfærð 23.11. – Næsta mánudag, þ. 24. nóvember kl. 16:30 verður efnt til fjöldafundar á Ingólfstorgi á vegum heildarsamtaka þeirra þegna samfélagsins, sem sízt mega við skerðingu á kjörum sínum, þ.e.a.s. þeirra sem þurfa a









