Blað MS-félags Íslands, MeginStoð, er komið út. Í blaðinu er að finna margar mjög áhugaverðar greinar um margvísleg málefni. MS-félagið fagnar 45 ára afmæli á þessu ári og er blaðið því einstaklega veglegt. Meða…
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ – NÝTT
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari. Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í se…
KÆRI VINUR: ÉG ER MEÐ MS – FRÆÐSLUBÆKLINGUR FYRIR VINI OG FÉLAGA UNGLINGA MEÐ MS
Fræðslubæklingur fyrir vini og félaga unglinga sem eru með Multiple Sclerosis. Börn og unglingar greinast líka með MS. Bæklingurinn er lokaverkefni Elaine Mackey framhaldskólanema. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að…
FRÁ FYRIRLESTRI UM KYNSLÓÐABILANIR OG AÐRAR BILANIR Í SAMSKIPTUM FÓLKS
Fámennt en góðmennt var á hressilegum og skemmtilegum fyrirlestri Þórhildar Þórhallsdóttur, framkvæmdastýru Hestamenntar og leiðbeinenda hjá Þekkingarmiðlun þann 22. febrúar sl. Fyrirlestur hennar fjallar á gamansaman hátt um sa…
KVENNÓ Í HEIMSÓKN
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag, þriðjudaginn 28. febrúar, en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem þeim hefur verið úthlutað. MS félagið og Setrið tóku á móti einum bekk og …
MS FÓLK Í VESTMANNAEYJUM HEIMSÓTT
Laugardaginn 26. mars síðastliðinn fór ferða- og lyfjahópur MS-félagsins til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að hitta MS fólk í Eyjum og aðstandendur þeirra. Það er ómetanlegt og lærdómsríkt fyrir talsmenn félagsins a
FRÆÐSLUFUNDUR: SJÁLFSTÆTT LÍF FATLAÐRA
Núna á miðvikudaginn, þ. 23. marz, verður haldinn fræðslufundur á vegum MS-félagsins um NPA miðstöðina og hugmyndafræði hennar um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fatlaðra. Freyja Haraldsdóttir, framkvæmd…
SKATTSKÝRSLAN 2011 – STYTTIST Í SKIL
Núna styttist í skil á skattskýrslunni 2011. Skilafrestur er til 23. marz, en Ríkisskattstjóri gefur fólki kost á að sækja um almennan skilafrest í nokkra daga eða lengst til 29. marz. Einfaldast er að ganga frá skattframtalinu á ve…
EVRÓPA HAFNAR TVENNS KONAR MS-PILLUM
Evrópska lyfjaeftirlitið (EMA) hefur hafnað umsóknum tveggja lyfjafyrirtækja um leyfi til að framleiða og markaðssetja tvær gerðir af MS-pillum. Annars vegar er um að ræða Cladribine handa MS-sjúklingum, sem fá slæm köst og hins v…
NÝ RANNSÓKN UM MÁLEFNI ÖRYRKJA OG NEYSLUVIÐMIÐ
Niðurstöður rannsóknarinnar og neysluviðmið voru kynntar á málþinginu „Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja¨ sem haldið var föstudaginn 25. febrúar. Öryrkjabandalag Íslands, Velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í…








