MEGINSTOÐ KOMIÐ ÚT – AFMÆLISÚTGÁFA

Blað MS-félags Íslands, MeginStoð, er komið út. Í blaðinu er að finna margar mjög áhugaverðar greinar um margvísleg málefni. MS-félagið fagnar 45 ára afmæli á þessu ári og er blaðið því einstaklega veglegt. Meða…

LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ – NÝTT

MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari. Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í se…

KVENNÓ Í HEIMSÓKN

Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag, þriðjudaginn 28. febrúar, en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem þeim hefur verið úthlutað. MS félagið og Setrið tóku á móti einum bekk og …

MS FÓLK Í VESTMANNAEYJUM HEIMSÓTT

Laugardaginn 26. mars síðastliðinn fór ferða- og lyfjahópur MS-félagsins til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að hitta MS fólk í Eyjum og aðstandendur þeirra. Það er ómetanlegt og lærdómsríkt fyrir talsmenn félagsins a

FRÆÐSLUFUNDUR: SJÁLFSTÆTT LÍF FATLAÐRA

Núna á miðvikudaginn, þ. 23. marz, verður haldinn fræðslufundur á vegum MS-félagsins um NPA miðstöðina og hugmyndafræði hennar um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fatlaðra. Freyja Haraldsdóttir, framkvæmd…

SKATTSKÝRSLAN 2011 – STYTTIST Í SKIL

Núna styttist í skil á skattskýrslunni 2011. Skilafrestur er til 23. marz, en Ríkisskattstjóri gefur fólki kost á að sækja um almennan skilafrest í nokkra daga eða lengst til 29. marz. Einfaldast er að ganga frá skattframtalinu á ve…

EVRÓPA HAFNAR TVENNS KONAR MS-PILLUM

Evrópska lyfjaeftirlitið (EMA) hefur hafnað umsóknum tveggja lyfjafyrirtækja um leyfi til að framleiða og markaðssetja tvær gerðir af MS-pillum. Annars vegar er um að ræða Cladribine handa MS-sjúklingum, sem fá slæm köst og hins v…

NÝ RANNSÓKN UM MÁLEFNI ÖRYRKJA OG NEYSLUVIÐMIÐ

Niðurstöður rannsóknarinnar og neysluviðmið voru kynntar á málþinginu „Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja¨ sem haldið var föstudaginn 25. febrúar. Öryrkjabandalag Íslands, Velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í…