AFSLÁTTARKORT SJÚKRATRYGGINGA (SÍ)

Ekki er lengur þörf á að framvísa afsláttarkorti vegna heilbrigðisþjónustu þegar leitað er til  læknis eða á sjúkrastofnun þar sem afsláttarkortið er nú rafrænt. Allir veitendur heilbrigðisþjónustu geta séð hvor…

FYRIRLESTUR 13. MARS UM FRAMKOMU VIÐ FATLAÐA

Anna Rebecka mun halda fyrirlestur um framkomu fólks við fatlaða einstaklinga fimmtudaginn 13. mars kl. 19:30 í félagsheimilinu Harðarbóli í Mosfellsbæ. Anna Rebecka féll af hestbaki fyrir hálfu öðru ári og lamaðist en hefur náð…

ÞJÓNUSTUVER SJÚKRATRYGGINGA FLYTUR

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) annast framkvæmd sjúkratrygginga og slysatrygginga.   Um sl. áramót flutti Þjónustuver SÍ í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Þó nokkuð er um að skjólstæðingar SÍ sé…

NÝTT TÖLUBLAÐ MEGINSTOÐAR KOMIÐ ÚT

Þessa dagana er fyrra tölublað 2014 á leið til félagsmanna með pósti. Að venju er efni blaðsins fjölbreytt; greinar, viðtöl, fréttir og upplýsingar um þjónustu og námskeið. Blaðið má alltaf nálgast af forsíðu vefsíðunnar…

GLEÐILEGA PÁSKA

MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skrifstofan opnar eftir páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl kl. 10. Neðarlega á síðunni hægra megin er að finna myndasafn félagsins. Með þv…

PÁSKABINGÓ – PÁSKABINGÓ

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 23. mars n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kostar 2…

GREIN UM LYFJAMÁL OG STÖÐU MS-FÓLKS Í MEGINSTOÐ

Grein Sóleyjar er að finna á blaðsíðum 26-32 og má nálgast blaðið í heild sinni hér.   Í grein Sóleyjar kemur m.a. fram að í MS-sjúkdómnum ráðist ónæmiskerfið gegn taugafrumum í heila og mænu. Bólgufrumur ráðast

LAUS PLÁSS Á MAKANÁMSKEIÐ

Laus eru 3 pláss á helgarnámskeið sem haldið verður dagana 15.-16. mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stö…

DAGUR SJÚKRAÞJÁLFUNAR ER Í DAG – HLEKKIR Á ÆFINGAR

  Í tilefni af Degi sjúkraþjálfunar sem er í dag, 8. mars, hvetur MS-félagið félagsmenn sína til að gera eina eða fleiri líkamsæfingar, allt eftir getu hvers og eins. Með þessari frétt eru tveir hlekkir á vefsíðu Landlækni…

GÓÐGERÐADAGUR KVENNÓ

Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag 5. mars sl. en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem honum hefur verið úthlutað. Bekkur 3.NF fékk það verkefni að kynna og vinna verkefni í þágu…