VEGLEG GJÖF TIL MS-FÉLAGSINS

Stúkan Þorkell Máni afhenti í dag MS-félaginu 48“ Samsung upplýsingaskjá til eignar. Ákveðið hefur verið að setja skjáinn upp í MS-Setrinu þar sem hann mun nýtast vel til að miðla upplýsingum um dagskrá og aðra vi

PÁSKABINGÓ laugardaginn 28. mars kl. 13:00

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kostar 25…

SAMSKIPTAMIÐILL UNGA FÓLKSINS MEÐ MS, shift.ms

Í nýjasta tölublaði MeginStoðar er að finna grein eftir Heiðu B. Hilmisdóttur, varaformann félagsins, um samskiptamiðilinn shift.ms. Um er að ræða samskiptasíðu fyrir ungt fólk með MS til að auðvelda þeim að finna félaga um a…

ÁTAKIÐ “HINN FULLKOMNI DAGUR” UM AÐGENGI

        Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi og nálgast því óðfluga. Í fyrra var áherslan á unga fólkið en nú er áher…

ATVINNA MEÐ STUÐNINGI (AMS)

Atvinna með stuðningi á vegum Vinnumálastofnunar er árangursrík leið í atvinnumálum fyrir þá er þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði. Verkefnið felur í sér víðtækan stuðning við þá sem hafa skerta vinnu…

FYRIRMYNDARDAGUR HJÁ VINNUMÁLASTOFNUN 4. APRÍL

Fyrirmyndardagurinn er dagur þar sem fyrirtæki og/eða stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að fylgja starfsmanni eftir í fyrirtækinu eða stofnuninni, í einn dag eða hluta úr degi. Þátttakendur dagsins í …