Þjálfun á hestbaki – reiðnámskeið

Fimmtudaginn 23. mars byrjar 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva. Þátttakendur sem v…

HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á MÁLEFNUM FÓLKS MEÐ MS?

Langar þig að hafa áhrif og efla starf MS-félagsins með ýmsum hætti? MS-félagið leitar að áhugasömu fólki í stjórn og nefndir. Í maí á hverju ári er haldinn aðalfundur þar sem farið er yfir störf félagsins á liðnu ári, …

GALADANSLEIKUR Á GRAND HÓTELI

Parkinsonsamtökin standa fyrir galadansleik á Grand Hóteli laugardagskvöldið 16. apríl n.k. og bjóða m.a. félagsmönnum MS-félagsins að vera með. Glæsilegur kvöldverður, frábær skemmtidagskrá og dansleikur sem enginn ætti að l…

GLEÐILEGA PÁSKA. Myndir frá páskabingói

  MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar.   Á dögunum var hið árlega og sívinsæla páskabingó haldið í MS-húsinu. Ungir sem aldnir mættu með þá von í brjósti að fá tækif…

Á FERÐ INNANLANDS OG ERLENDIS

Það er gaman að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Á vefsíðu MS-félagsins hér er að finna gagnlegar slóðir sem geta auðveldað skipulagninguna. Við bendum m.a. á frábæra vefsíðu Sjálfsbjargar um ferðalög innanl…

MUNIÐ PÁSKABINGÓIÐ Á LAUGARDAGINN

Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.

REIÐNÁMSKEIÐ MARS-MAÍ: Skráning hafin

  Fimmtudaginn 31. mars kl. 10:30 byrjar nýtt 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeiðin hafa nú verið haldin í rúm tvö ár og eru þátttakendur mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama …

MEGINSTOÐ 1. TBL. 2016

1. tbl. MeginStoðar 2016 er nú tilbúið í vefútgáfu. Prentútgáfa ætti að berast félagsmönnum innan hálfs mánaðar.   Meðal efnis eru skemmtilegir pistlar frá Siggu Dögg, kynlífsfræðingi, um langvinn veikindi og kynlíf…

NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA: Skráning stendur yfir

Námskeið MS-félagsins sem er fyrir MS-fólk með tiltölulega nýja greiningu (6 mán. til 3 ár), hefst þriðjudaginn 14. apríl n.k.   Námskeiðið er í 5 skipti á þriðjudögum, 2 klst. í senn.   Námskeiðið byggist á fr…