Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins hefur í tilefni af alþjóða MS-deginum í dag 26. maí 2010 skrifað eftirfarandi grein um atvinnu og atvinnuþátttöku, sem eru einmitt þema MS-dagsins í ár. Þá fjallar hún jafnframt um…
MS-DAGURINN OG SUMARHÁTÍÐ Í DAG KL. 15
Uppfærð frétt: Í dag þ. 26. maí verður haldinn í annað sinn upp á alþjóða MS-daginn víða um heim. Á Sléttuvegi 5, MS-setrinu og vonandi í sól og sumri úti í garði efnir MS-félagið á Íslandi til sumarhátíðar í tilefni …
TEKJUR ÖRYRKJA SKERÐIST EKKI FREKAR
“Atvinnulífið er á engan hátt tilbúið til að mæta þeim breytingum sem matið hefur í för með sér,” segir í ályktun Öryrkjabandalagsins um nýjar hugmyndir faghóps félags- og tryggingamálaráðuneytisins um örorku- o…
MS-DAGURINN EFTIR TÆPA VIKU
Þann 26. maí næstkomandi verður haldið upp á alþjóða MS-daginn um heim allan. Alls eru rösklega tvær milljónir manna með MS í heiminum. Þetta verður í annað sinn, sem sérstakur dagur er helgaður þessum ólæknandi sjúkdómi. …
MS: UMHVERFISÞÁTTURINN MIKILVÆG ORSÖK
Færð hafa verið sterk rök fyrir því, að orsakir MS sé trúlega að einhverju leyti að finna í umhverfinu. Bandarískir vísindamenn, sem hafa rannsakað erfðaefni tvíbura hafa komizt að þessari niðurstöðu, en niðurstöður ranns
ÓLAFUR RAGNAR: MS FÉLAGIÐ RUDDI BRAUTINA
“Það þarf að standa vörð um þá baráttu sem þið heyið og koma á samstarfi og samstöðu með þjóðinni um að viðhalda velferðinni,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ávarpi á fyrsta …
JÁKVÆÐ BREYTING HJÁ 93% TYSABRIÞEGA
Könnun MS-félagsins á reynslu þeirra, sem fá viðnámslyfið Tysabri er sú, að nær allir sem til náðist hafa annað hvort jákvæða eða mjög jákvæða reynslu af lyfinu. Könnunin náði til 29 Tysabriþega af alls 43 einstaklingum, …
KUNNIR KAPPAR STYÐJA MS BARÁTTUNA
Í áranna rás hefur MS félagið á Íslandi notið stuðnings og skilnings almennings í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum MS-sjúklinga. Á fyrsta alþjóðlega MS deginum lýsa 6 framúrskarandi íþróttamenn yfir stuðningi við starf …
FYRSTI ALÞJÓÐA MS DAGURINN Í DAG
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi. Hér á Íslandi …
FÆR EKKI TYSABRI VEGNA KOSTNAÐAR
Of dýrt. Það er kjarninn í svarinu sem ég fékk sagði Hildur Hlín Sigurðardóttir, MS-sjúklingur, í viðtali í þættinum Ísland í dag þ. 20. maí s.l., þegar henni hefði verið neitað um lyfið Tysabri vegna efnahagsástandsins









