KAUPIÐ FLATKÖKUR OG STYRKIÐ MS-FÉLAGIÐ

Frá og með fimmtudeginum 21. maí til 27. maí geta landsmenn styrkt MS-félagið duglega með því að kaupa flatkökur frá Ömmubakstri og Gæðabakstri. Fyrirtækin tvö ætla að sýna þann rausnarskap að láta 10 krónur af hverjum seld…

TÍMAMÓTASAMNINGUR VIÐ SVÖLURNAR!

Það voru þær Bryndís Guðmundsdóttir, formaður Svalanna, og Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS-félags Íslands, sem undirrituðu samninginn þann 13. maí 2009. Í máli Sigurbjargar kom fram, að þetta væru tímamót í samstarf…

VEL HEPPNAÐ NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN MS-FÓLKS!

Eftir ábendingum félagsmanna um þörf á fræðslu og stuðningi við börn MS fólks var ákveðið að leita til Systkinasmiðjunnar um samstarf við að koma á laggirnar námskeiði fyrir börn MS-fólks. Þær Hanna Björnsdóttir, MA í b…

MISTÖK VIÐ ÚTSENDINGU ÁMINNINGA

Við hjá MS-félagi Íslands áformuðum að senda kurteislega ábendingu til þeirra, sem voru svo vinsamlegir að styðja við starfsemi félagsins með kaupum á afmælisspilastokkum félagsins síðasta haust, en áttu eftir að greiða. &nbs…

ALÞJÓÐAÁTAK MEÐ LÆKNINGU Í FARTESKINU

Heilsa einstaklinga er ekki aðeins einkamál þeirra, heldur eigum við að gera  kröfu um að þjóðfélög sinni sjúkum einstaklingum sínum sameiginlega, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ræðu sem hann flutti á B…

MS-RÁÐSTEFNAN UM LÍFSGÆÐI HAFIN

 ALÞJÓÐLEG MS-RÁÐSTEFNA Í REYKJAVÍK 24.-25. MAÍ “Living independently with Multiple Sclerosis” Í morgun kl. 9 fyrir hádegi þ. 24. maí hófst hér í Reykjavík viðamikil alþjóðleg ráðstefna á vegum EMSP (Eu…

KÖNNUN: NÝTING MS-HÚSSINS

KÖNNUN Á MEÐAL MS-GREINDRA UM NÝTINGU MS-HÚSSINS  Í lok janúar sl. var ný 180 fm stækkun húsnæðis MS-félagsins tekin í notkun. Stækkunin opnar ýmsa nýja möguleika á að nýta húsakynnin enn betur til nauðsynlegrar aðhlyn…

DAGSKRÁ MS FÉLAGSINS OG EMSP

Smellið á merkið            Living independently with Multiple Sclerosis EMSP Conference – European Multiple Sclerosis Platform Reykjavik May 24 – 25 200  

119 MANNS MÆTA

MS ráðstefnan verður dagana 22. – 25. maí næstkomandi hér í Reykjavík. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er spurningin um það hvernig hægt sé að lifa eðlilegu lífi þrátt fyrir að vera með MS sjúkdóminn. Komið hefur …