Aðalfundur MS-félagsins á morgun

Aðalfundur MS-félags Íslands fer fram á morgun, miðvikudaginn 16. maí kl. 17:00, í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5. Kosningarétt á aðalfundi hafa þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald til félagsins fyrir árið 2018.

Minningakortið komið í nýjan búning

MS-félagið hefur undanfarin ár haft til sölu minningarkort, sem við sendum fyrir þína hönd, þar sem þú styrkir félagið í nafni hins látna/hinnar látnu. Minningarkortin eru mikilvægur styrkur við félagið og um leið falleg leið að minnast hins látna. Minningarkortið hefur nú fengið nýjan og fallegan búning, en það prýðir myndin ,,Byr undir báðum” eftir Eddu Heiðrúnu Backman.

Aðalfundur MS-félags Íslands

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 16. maí 2017 kl. 17:00 (húsið opnar kl 16:30) í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.

MS-félagið á Snapchat

MS-félagið hefur ákveðið að fara af stað með Snapchat-aðganginn, #lifadmedms, sem gefur fólki tækifæri á að skyggnast inn í líf fólks sem lifir með MS, spyrja spurninga og opna umræðuna um sjúkdóminn.

Fundur Norræns ráðs MS félaga í Aþenu

Vorfundur Norræns ráðs MS félaga (NMSR) var haldinn í tengslum við ráðstefnu EMSP (European MS Platform) á Hilton hótelinu í Aþenu. Norræni fundurinn var haldinn degi áður en EMSP ráðstefnan hófst, eða miðvikudaginn 17. maí.