Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 8. desember n.k. kl. 14-16 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:45.
Basar MS-Setursins
13.11.2018 Ingibjörg Ólafsdóttir Laugardaginn 17. nóvember verður opið hús og Basar í MS Setrinu, Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík. Þar verða boðnir til sölu fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni. Meðal þeirra muna sem verða seldir eru keramik, prjónavörur, glermunir, kerti, skart, viðarvörur og grjóna-hitapokar, svo eitthvað sé nefnt. Auk þess verður boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflu á …
Sölustaðir fyrir jóla-/tækifæriskort 2018 og borðalmanak 2019
Hægt er að kaupa jóla-/tækifæriskort ársins 2018 með mynd Dereks K. Mundell og borðalmanak 2019 með vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar Backman víða um land.
„Tímamót í velferðarþjónustu“ – ráðstefna og málstofa 7. – 8. nóvember
Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Opið hús / Basar í MS Setrinu 17. nóvember
Hið árlega og sívinsæla opna hús Setursins verður laugardaginn 17. nóvember kl. 13-16.
Jólaball MS-félagsins
Hó-hó-hó – það eru að koma jól…. Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 9. desember n.k. kl. 13 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 12:30.
Reiknirit (algorithm) mun auðvelda læknum að ákvarða lyfjameðferð
Vísindamenn undir stjórn Dr. Tomas Kalincik við háskólann í Melbourne í Ástralíu vinna nú að þróun reiknirits (algorithm) sem ætti að auðvelda læknum að veita sjúklingum sínum strax rétta lyfjameðferð.
Þjáist þú af verkjum og vöðvaspennu?
Vöðvaspenna, spasmar og verkir eru ekki óalgeng MS-einkenni en ýmislegt er hægt að gera til að draga úr óþægindum vegna þessara einkenna.
Sölustaðir jólakortsins 2017
Eins og mörg undanfarin ár mun MS-félag Íslands selja jólakort til styrktar starfsemi sinni. Í ár er á kortunum einstaklega falleg mynd, “Tveir þrestir”, sem listakonan Edda Heiðrún Backman gaf félaginu fyrir andlát sitt. Sex kort eru saman í fallegri pakkningu á 1.000 kr.
MS-lyfið Ocrevus fær jákvæða umsögn CHMP
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf sem ætluð eru fólki (CHMP) hefur gefið MS-lyfinu Ocrevus jákvæða umsögn um notkun lyfsins fyrir einstaklinga sem eru með virkan MS-sjúkdóm í köstum (RRMS) og fyrir einstaklinga sem upplifa stöðuga versnun einkenna án MS-kasta (PPMS).










