Góður stefnumótunarfundur MS-félagsins að baki

Stefnumótunarfundur MS-félagsins sem haldinn var þann 25. október síðastliðinn. Fjörugar umræður og mikill metnaður einkenndi fundinn þar sem góður hópur félagsmanna ræddi og mótaði sér skoðun á starfsemi félagsins í nútíð og framtíð.

JÓLABALL MS-FÉLAGSINS 10. DESEMBER

Hó-hó-hó – það eru að koma jól…. Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 10. desember n.k. kl. 14 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:30.  Ingdís, skrifstofust…

BASAR / OPIÐ HÚS MS SETURSINS Á MORGUN

Á morgun, laugardaginn 19. nóvember kl. 13-16, verður basar/opið hús MS Setursins í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Til sölu verða vörur sem unnar hafa verið á vinnustofu MS Setursins. Einnig er hægt að kaupa heitt súkkulaði og vöff…

GLÆRUR UM MS-LYF OG GÓÐ RÁÐ VIÐ EINKENNUM

MS-félagið var með fræðslufund á Akureyri 5. nóvember sl., m.a. um MS-lyf sem nú eru aðgengileg hér á landi, hvað er væntanlegt og hvað er verið að rannsaka. Ennfremur voru gefin góð ráð við einkennum sjúkdómsins.   &n…

ÍSLENSK RANNSÓKN UM HUGARSTARF EINSTAKLINGA MEÐ MS

Í Læknablaðinu frá 2015 má finna niðurstöður rannsóknar sem unnin var af læknum á taugalækningadeild LSH og frá læknadeild Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að meta hugarstarf og tengsl þess við líkamlega færni,…

GEÐVEIK JÓL!

Fyrirtækið VIRTUS hefur ákveðið að styrkja MS-félagið í keppninni um „geðveikasta jólalagið“ í ár sem er liður í átakinu Geðveik jól sem nú er haldið í fimmta sinn. Þar keppa fyrirtæki sín á milli um…