JÓLASKRAUT og PAKKAMERKIMIÐAR TIL SÖLU

MS-félagið hefur látið gera jólaskraut úr fílti með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu. Jólaskrautinu er pakkað í fallega gjafapakkningu og eru 6 í pakka, tvö af hverju, á 1.500 kr. Upplagt er að nota skrautið til …

BASAR: OPIÐ HÚS MS SETURSINS

Laugardaginn 21. nóvember verður opið hús í MS Setrinu að Sléttuvegi 5 frá kl. 13 – 16. Til sölu verða fallegir munir sem unnir eru í dagvistinni. Einnig er hægt að kaupa súkkulaði og rjómavöfflur á vægu verði. Sjá …

TYSABRI VIRKAR EKKI VIÐ SÍVERSNUN MS

Lyfjafyrirtækið Biogen, sem er framleiðandi MS-lyfsins Tysabri, birti nýlega niðurstöður fasa-3 rannsóknar (ASCEND) á virkni Tysabri á síðkomna versnun í MS (secondary progressive MS). Því miður stóðu niðurstöður ekki undir v

HÆKKUN STYRKJA OG UPPBÓTA VEGNA KAUPA Á BIFREIÐ

Fjárhæðir uppbóta og styrkja til hreyfihamlaðra vegna bifreiðakaupa hafa nú verið hækkaðar um 20% með nýrri reglugerð. Heimilt er að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til kaupa á bifreið til eigin nota að uppfylltum tilt…

GJAFAKORT TÆKJAKAUPASJÓÐS MS-FÉLAGSINS

Nú er hægt að kaupa falleg gjafakort hjá MS-félaginu þar sem gjafaframlag rennur í tækjakaupasjóð félagsins. Lágmarks framlag er 2.000 kr. en annars er verð kortanna ótakmarkað. Gjafakortin eru tilvalin fyrir fólk í jólagjöf, a…

ÁSKORUN TIL STJÓRNVALDA

Á vef Öryrkjabandalagsins (ÖBÍ) er að finna áskorun til stjórnvalda um að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem allra fyrst. Ísland undirritaði Samninginn 30. mars 2007 og Valfrjálsa bókun við samn…

JÓLABASAR – OPIÐ HÚS HJÁ MS SETRINU

  MS Setrið heldur opið hús í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 n.k. laugardag, 22. nóvember, kl. 13-16.   Til sölu verða fallegir munir sem unnir hafa verið á vinnustofu Setursins. Einnig verður hægt að kaupa súkkulaði og rjóm…

JÓLASKRAUT TIL SÖLU

MS-félagið hefur látið gera jólaskraut úr fílti með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu í stíl við jólapakkamerki sem félagið lét hanna og er líka með til sölu. Jólaskrautinu er pakkað í fallega gjafapakkningu…