MS-félagið hefur látið gera jólaskraut úr fílti með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu í stíl við jólapakkamerki sem félagið lét hanna og er líka með til sölu. Jólaskrautinu er pakkað í fallega gjafapakkningu…
JÓLAKORTIN ERU KOMIN Í SÖLU
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Tolla sem ber heitið „Maður og jökull“. Kortið er 12×15 cm á stærð. Hægt er að fá kortið með textanum „Gleðileg jól og farsælt komandi
ÞVÍ MIÐUR ÞARF AÐ FRESTA FRÆÐSLUFUNDINUM
… um mataræði og næringu sem halda átti á morgun, miðvikudag 5. nóvember vegna óviðráðanlegra orsaka. Kynning Heiðu Bjargar á bókinni Af bestu lyst 4 verður þá frestað líka. Ný dagsetning verður auglýst þegar hún liggur f…
FRÆÐSLUFUNDUR UM MATARÆÐI OG NÆRINGU og BÓKARKYNNING Á MIÐVIKUDAGINN
N.k. miðvikudag, 5. nóvember kl. 17, mun Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, halda erindi um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Miklar umræður hafa verið um
JÓLAKORT TIL SÖLU HJÁ EDDU Í JÓLAÞORPINU
Jólakort MS-félagsins verða til sölu í básnum hjá Eddu Heiðrúnu Bachman í Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem opnar laugardaginn 30. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-17. Eins verður opið þrjá eftirmiðdaga f…
GLAÐASTI ÖRYRKI Í HEIMI
Það er alltaf stutt í húmorinn hjá okkar fólki og oft ekki erfitt að gera létt grín af sjálfum sér og aðstæðum sínum. Fjórar hressar stelpur á MS Setrinu tóku sig saman á dögunum þegar þær voru við pipa…
SALA JÓLAKORTA Í KRINGLUNNI OG SMÁRALIND
Fimmtudaginn 21. nóvember verður sölufólk okkar í Kringlunni frá kl. 15 til kl. 19 og föstudaginn 22. nóvember verður sölufólk okkar í Smáralind frá kl. 15 til kl. 19. Jólakortin eru máluð af Eddu Heiðrúnu Backman og kosta 8 í …
OPIÐ HÚS MS SETURSINS – JÓLABASAR
MS Setrið heldur opið hús að Sléttuvegi 5, laugardaginn 16. nóvember frá kl. 13 – 16.Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflu gegn vægu verði. Allur ágóði…
NÝ STJÓRN KEMUR SAMAN
Stjórn MS-félags Íslands starfsárið 2013-2014 kom saman í dag á sínum fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Að venju er góð breidd í stjórninni, bæði hvað varðar kyn, bakgrunn og aldur, MS-fólk og aðstandendur, landsbyggð og h…
SÖLUAÐILAR JÓLAKORTA Á LANDSBYGGÐINNI OG Í REYKJAVÍK
MS-félagið er með sölufólk víða um land sem leggur okkur lið. Jólakortin má nálgast hjá söluaðilum okkar: · AKRANES o Eva María, Linda Ósk og Sandra Ósk, sími 431…








