Skráningu á jólaball MS-félagsins sem fram fer laugardaginn 8. desember lýkur á miðvikudag
Gleðileg jól
MS-félag Íslands óskar félagsmönnum, vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir stuðning og velvilja á árinu sem er að líða. Skrifstofa MS-félags Íslands að Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður lokuð yfir hátíðarnar, eða frá 23. desember til 1. janúar (báðir dagar meðtaldir).
PML-tilfelli í kjölfar Tysabri-meðferðar í Danmörku
PML-heilabólga er sjaldgæf en alvarleg aukaverkun Tysabri og fleiri ónæmisbælandi lyfja. Andlát vegna heilabólgu í kjölfar Tysabri-meðferðar var nýlega staðfest í Danmörku. Hér verður því rifjað upp hvað PML (heilabólga) er, hver einkennin eru og hvað er til ráða.
Gleðileg jól
15.12.2017
Þunglyndi: Hvað er til ráða?
Ýmislegt er hægt að gera til að takast á við þunglyndi. Fyrsta skrefið er að einstaklingurinn viðurkenni vandann og leiti sér aðstoðar, t.d. með því að ræða við einhvern úr fjölskyldunni eða tala við heimilislækni.
My dream is alive – stuttmynd Norrænna fulltrúa
Föstudaginn 10. nóvember var frumsýnd stuttmyndin ,,My dream is alive” sem er samstarfsverkefni ungra fulltrúa í Norræna MS ráðinu, NMSR.
Þjáist þú af þunglyndi?
Sýnt hefur verið fram á að meira er um þunglyndi hjá fólki með MS, borið saman við heilbrigt fólk og einstaklinga með aðra alvarlega sjúkdóma, en rannsóknir benda til að MS-skemmdir á ákveðnum stöðum í heila geti valdið þunglyndi.
ÁRAMÓTAHEIT UM BETRI LÍKAMLEGA OG ANDLEGA VELLÍÐAN?
Einstaklingum með MS bjóðast margvísleg námskeið sem miða að því að efla styrk og færni, og auka andlega vellíðan. Hægt er að fara á námskeið hjá Styrk, sjúkraþjálfun, vera með í yoga-hópi með Birgi Jónssyni, Ananda yog…
STYRKTARÞJÁLFUN
Skráning er hafin í hóptíma fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um og miða að því að efla styrk, færni, jafnvægi og úthald. Þjálfunin er þó einstaklingsmiðuð. Mjög góð aðsta
ÞJÁLFUN Á HESTBAKI – REIÐNÁMSKEIÐ
Fimmtudaginn 12. janúar byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva sem fljóti…








