Fimmtudaginn 5. janúar hefst nýtt yoga-námskeið. Leiðbeinandi er Birgir Jónsson, Andanda Yoga. Um er ræða svokallað Raja Yoga (konunglegt yoga) en það samanstendur af öllu yoga; Hatha, Karma, Bhakti, Ashtanga og Pranayama yoga. …
NÝSTOFNAÐ UNGMENNARÁÐ MS-FÉLAGSINS
Nú á dögunum var Ungmennaráð MS-félagsins stofnað og er það liður í því markmiði MS-félagsins að efla félagsstarf fyrir unga / nýgreinda með MS. Er það gert í framhaldi að stofnun félagshóps fyrir unga / nýgreinda ei…
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
MS-félag Íslands og MS Setrið óska félögum sínum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju mánudaginn 2. janúar kl. 10. MS S…
KYNLÍF OG MS: VÖÐVASPENNA OG SPASMAR
Vöðvaspenna og spasmar geta valdið erfiðleikum í kynlífi. Danski kynlífsfræðingurinn Else Olesen gefur hér góð ráð og ábendingar um hvernig hægt er að draga úr áhrifum þessara einkenna á kynlífið. Þú og maki þinn e…
MIKIL GLEÐI Á JÓLABALLI: MYNDIR
Það var frábær stemming á jólaballi MS-félagsins sem fram fór sl. laugardag. 100 börn og fullorðnir voru mætt til að sjá þá jólasveinabræður Askasleiki og Kjötkrók sprella, leika, syngja og gefa börnum nammipoka. Þeir…
FUNDUR NORRÆNA RÁÐSINS (NMSR): UNGA FÓLKIÐ
Undir lok nóvember sl. fóru þrír fulltrúar frá Íslandi á fund Norræna MS-ráðsins (NMSR) sem haldinn var í Helsinki. Ísland fer nú með formennsku í ráðinu. Samhliða fundi NMSR funduðu ungir fulltrúar félaganna sérstaklega. …
GJALDSKRÁ FYRIR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU FRÁ 1. JANÚAR
Nú um áramót tekur í gildi ný gjaldskrá fyrir heilbrigðisþjónustu. Komugjöld á heilsugæslu og greiðsla fyrir þjónustu heilsugæslulækna er óbreytt en önnur gjöld hækka svo sem rannsóknagjöld og komugjöld til sérfræðinga o…
JAFNVÆGIS- OG STYRKTARÞJÁLFUN HJÁ STYRK, SJÚKRAÞJÁLFUN: Skráning hafin
Skráning er hafin á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um. Boðið er upp á tvo námskeiðshópa; Hóp I á miðvikudögum og föstudögum kl. 13 Hó…
REIÐNÁMSKEIÐ JANÚAR-MARS: Skráning hafin
Fimmtudaginn 7. janúar kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeiðin hafa nú verið haldin í tvö ár og eru þátttakendur mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama og sál. …
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
MS-félag Íslands og MS Setrið óska félögum sínum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju miðvikudaginn 6. janúar kl. 10. MS Setr…










