Til sölu eru falleg gjafakort hjá MS-félaginu þar sem gjafaframlag rennur í tækjakaupasjóð félagsins. Lágmarks framlag er 2.000 kr. en annars er verð kortanna ótakmarkað. Gjafakortin eru tilvalin fyrir fólk í jólagjöf, sérstakleg…
MEIRIHÁTTAR STUÐ Á JÓLABALLI : MYNDIR
Það var frábær stemming á jólaballi MS-félagsins sem fram fór sl. laugardag. 110 börn og fullorðnir voru mætt til að sjá þá jólasveinabræður Askasleiki og Skyrgám sprella, leika, syngja og gefa börnum nammipoka. Þeir voru ót…
RANNSÓKN UM ÁHRIF REYKINGA
Nú nýlega kynntu vísindamenn við Karolínska sjúkrahúsið í Svíþjóð niðurstöður rannsókna sinna sem benda til þess að reykingar hafi einnig neikvæð áhrif á sjúkdómsframvindu MS en þekkt eru tengsl reykinga við orsö…
GEÐVEIKT LAG HJÁ VIRTUS, HEITUM Á ÞAÐ!
Nú er átakið Geðveik jól komið á fullt skrið og er hægt að heita á lagið okkar Verð að klára fyrir jól sem starfsfólk VIRTUS spilar og syngur. Sjá fyrri umfjöllun um átakið hér. Það, ásamt öðrum lögum keppninnar, …
JÓLABALL MS-FÉLAGSINS 12. DESEMBER
Hó-hó-hó – það eru að koma jól…. hafi það farið fram hjá einhverjum J Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 12. desember n.k. kl. 14 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Ingdís,…
FYRIRKOMULAG FERÐAÞJÓNUSTU FATLAÐRA FRÁ 1. JANÚAR 2015
Fyrirkomulag ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk mun breytast frá áramótum þegar Strætó bs. tekur nær alfarið við þjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirkomulag þjónustunnar mun verða óbreytt að sinni fyrir Kópavogsb
ÍSLENSKUR VÍSINDAMAÐUR Í FREMSTU RÖÐ
Ragnhildur Þóra Káradóttir, vísindamaður, sem m.a. rannsakar MS-sjúkdóminn, rekur vísindastofu í Cambridge á Englandi. Á dögunum var hún, ein norrænna vísindamanna, valin í teymishóp 20 fremstu ungra vísindamanna í Evrópu. Þ…
GLEÐILEGA HÁTÍÐ OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
MS-félagið óskar félagsmönnum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju þriðjudaginn 6. janúar kl. 10. Myndin sem fylgir fréttinni var…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Á VORÖNN. SKRÁNING HAFIN.
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir MSc. og Andri Sigurgeirsson MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar….
REIÐNÁMSKEIÐ Á NÝJU ÁRI. SKRÁNING HAFIN.
Fimmtudaginn 8. janúar kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði á árinu sem nú er að líða og þátttakendur eru mjög ánægðir. Námskeiðið styrkir bæði líkama…










