ÞVÍLÍKT GAMAN Á JÓLABALLI

Fjölmenni var á jólaballi MS-félagsins og mikið gaman. Jólasveinarnir fóru á kostum enda ekki langt síðan þeir komu af fjalli eftir að hafa dvalið þar árlangt með bræðrum sínum og foreldrum, þeim Grýlu og Leppalúða. Krakkar…

JÓLABALL n.k. LAUGARDAG, 13. DESEMBER

Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 13. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í…

MATARHEFÐIR Á AÐVENTU OG UM JÓL

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um mataræði og næringu fyrir MS-fólk í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 17. Það er því rúmur mánuður…

HVATNINGAVERÐLAUN ÖBÍ

Í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, voru Hvatningaverðlaun ÖBÍ, veitt í áttunda sinn. Megin tilgangur verðlaunanna er að varpa ljósi á þá sem hafa með jákvæðum hætti stuðlað að einu samfélagi fyrir alla. Verðlaunin voru…

JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ. SKRÁNING HAFIN FYRIR VORÖNN.

Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar. Æfingar miða við sértæka líkamlega þjálfun í hópi með áhers…

FALLEG JÓLASAGA ÚR KRINGLUNNI og ÞAKKIR

Eins og vitað er, þá selur MS-félagið jólakort til styrktar starfseminni. Nú í byrjun desember var MS-félagið með söluborð í Kringlunni. Ungur drengur vildi ekki borga of lítið fyrir jólakortin og þar sem hann átti aðeins 500 k…

JÓLABALL LAUGARDAGINN 14. DESEMBER

Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í…

ÞAÐ SEM ÉG LÆT EFTIR MIG ÞEGAR ÉG ER FARIN

Sveinn Kristjánsson hefur nýtt eigin reynslu af alvarlegum veikindum til að byggja upp og þróa verkefnið „WhenGone“ sem gefur fólki tækifæri til að koma á framfæri myndum og skilaboðum á lokuðu svæði á netinu til ti…

JÓLABALL LAUGARDAGINN 15. DESEMBER KL. 13-15

Þá fer að líða að hinu árlega jólaballi MS-félagsins. Jólaballið verður á sama stað og síðasta ár, þ.e. í safnaðarheimili Grensáskirkju. Veitingar og skemmtun fyrir félagsmenn á öllum aldri. Jólasveinn mætir og skemmtir m…