STYRKIR TIL FÉLAGSINS

Félaginu bárust góðar gjafir fyrir jólin.  Nú rétt fyrir jólahátíðina bárust MS-félagi Íslands tvær gjafir, samtals tæplega 1,1 milljón krónur. Félagið sendir viðkomandi aðilum sínar allra bestu þakkir fyrir auðsýnda…

VERULEGUR MISMUNUR Á UMÖNNUN MS-GREINDRA Í EVRÓPU

Heilbrigðisráðherra Tékklands og fulltrúar á Evrópuþinginu hvetja til þess, að tryggður verði greiðari aðgangur að greiningu, meðferð og umönnun MS-sjúklinga í Evrópu. Þetta kemur fram í eftirfarandi fréttatilkynningu frá …

FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN

FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN – 25. nóvember 2010 Fréttir: Talsvert hefur verið fjallað í fréttum í kanadískum fjölmiðlum um CCSVI, blóðrásarkenninguna svokölluðu, eftir fund ECTRIMS (Evrópunefndin um rannsóknir og me…

VALDA ÆÐAÞRENGSLI MS-SJÚKDÓMNUM?

Nýlegar fréttir af tilraunum ítalsks læknis við leit að lækningu MS hafa vakið mikla athygli og hafa MS samtök í Bandaríkjunum og Kanada hvatt til þess, að kenning læknisins verði könnuð með tilraunum í stórum stíl. Kenningin …

ÖBÍ-HVATNINGARVERÐLAUN VEITT Í GÆR

Edda Heiðrún Backman var sæmd Hvatningarverðlaunum Öryrkjabandalagsins í flokki einstaklinga á alþjóðadegi fatlaðra í gær og Öskjuhlíðarskóli hlaut samsvarandi verðlaun í flokki stofnana og SÍBS í flokki fyrirtækja. Ólafur R…

NÝ REIÐHÖLL OG LYFTA JÓNS LEVÍS

Ný og glæsileg reiðhöll Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ var vígð fyrir skemmstu að viðstöddu fjölmenni. Guðjón Magnússon, formaður félagsins, hélt ræðu, þar sem hann rakti sögu hugmyndar og byggingar reiðhallarinna…

GLEÐILEGT OG FARSÆLT NÝTT ÁR

MS-félagið óskar ykkur öllum gleðilegs og farsæls nýs árs. Árið sem er á enda hefur verið viðburðaríkt á vettvangi félagsins. Mikið hefur verið um fundi og spjallsamkomur og ekki síður verið sinnt af miklum krafti baráttumá…

MUNIÐ HRAÐLESTRARGJAFAKORTIN

Á dögunum afhenti Jón Bjarni Vigfússon, skólastjóri Hraðlestrarskólans, MS-félaginu til styrktar gjafabréf og afsláttarmiða á hraðnámskeið skólans.  Annars vegar er um að ræða 15 gjafabréf upp á heil námskeið að verð…

JÓLABALL Í ÁSKIRKJU

Árlegt Jólaball  MS-félagsins verður í safnaðarheimili Áskirkju á morgun laugardag, þ. 13. desember. Áskirkja er við Vesturbrún í Reykjavík. Jólaskemmtunin hefst kl. 13. Klukkustundu síðar eða kl. 14 verður byrjað að…

STYRKIR VEGNA HJÁLPARTÆKJA HÆKKA

9.12.2008 – Fréttatilkynning – :Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2…