Ekki er einhlítt hvenær best er að segja börnum sínum frá því að foreldri þess sé með MS. Misjafnt er hvenær börn eru í stakk búin til að takast á við fregnina og ræður aldur þeirra og þroski miklu þar um, ásamt þv…
ÉG ER MEÐ MS
Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu. Margir sem greinast með …
NÝTT LYF Á EVRÓPUMARKAÐ: ZINBRYTA
Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum. Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl. &…
MYNDIR FRÁ REIÐNÁMSKEIÐI
Það var með söknuði að knapar á síðasta reiðnámskeiði klöppuðu hestum sínum í síðasta sinn fyrir sumarhlé og þökkuðu Berglindi reiðkennara, Fríðu og öllum hinum ómissandi og skemmtilegu sjálfboðaliðum hjá Fræ
VEFSÍÐAN SPRENGUR.IS
Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila. Erfiðleik…
VILTU HAFA ÁHRIF? KÖNNUN UM ATVINNU, UMÖNNUN, MEÐFERÐ, STUÐNING OG DAGLEGT LÍF. 140 þátttakendur vantar.
Í maí sl. kynntum við könnun EMSP (samtök MS-félaga í Evrópu), sem er Á ÍSLENSKU, um atvinnuþátttöku, umönnun, meðferð, stuðning og daglegt líf. 61 Íslendingur hefur nú þegar svarað könnuninni sem er ágætis svarhlutfall s…
RÚMUR MÁNUÐUR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING OG ÁHEITASÖFNUN Í FULLUM GANGI.
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 22. ágúst n.k., er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. MS-félagið mun verða með bás í Laugard…
GAGNABANKI UM FERÐALÖG og FERÐARAUNIR Í BOSTON
Þegar maður fer til útlanda er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust. Það gerir það líka í flestum tilvikum – en því miður þó ekki alltaf. Það væri gaman ef þið senduð inn ferðasögur…
SUMARLOKANIR HJÁ SETRINU OG FÉLAGINU
Setrið er lokað í 3 vikur frá og með mánudeginum 22. júní til og með mánudagsins 13. júlí. Setrið opnar þvi aftur þriðjudaginn 14. júlí. Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð frá og með miðvikudeginum 1. júlí til og með …










