EDDA HEIÐRÚN BACKMAN HEIÐRUÐ

Okkar ástkæra Edda Heiðrún Backman hlaut á dögunum heiðursverðlaun Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, og er það verðskuldaður heiður fyrir eina ástsælustu leikkonu þjóðarinnar í gegnum áraraðir. Forseti Íslands, …

ÞJÓÐARÁTAKINU STATTU MEÐ TAUGAKERFINU LOKIÐ

Átakinu sem taugafélögin á Íslandi hrundu af stað fyrir um mánuði síðan lauk með því að um 27.500 Íslendingar skrifuðu undir áskorun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar geri að þróunarmarkmiði sínu að efla rannsóknir

TIL FJÖLMIÐLA

Til fjölmiðla   MS-félag Íslands hvetur íslenska ríkið til að semja sem fyrst við starfsmenn sína og binda þar með enda á vinnudeilu sem skapað hefur óásættanlegt ástand í íslensku heilbrigðiskerfi með lá…

SUMAROPNUN SJÚKRATRYGGINGA ÍSLANDS

  Sumarafgreiðslutími Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) verður frá 15. júní til 15. ágúst. Móttaka viðskiptavina, símsvörun og móttaka hjálpartækja verður frá kl. 10:00 – 13:00 alla virka daga. Viðskiptavinum er bent

GAMAN Á SUMARHÁTÍÐINNI: MYNDIR KOMNAR Á VEFINN

Veðurguðirnir rugluðust aðeins á dögum þetta árið og því var vorkuldi og dropar í lofti þegar sumarhátíð MS-félagsins var haldin 27. maí sl. Fjölmargir gestir létu það þó ekki á sig fá enda var margt í boði, m.a. hinn f…

EVRÓPSKA SJÚKRATRYGGINGAKORTIÐ FYRIR FERÐALANGA

Fyrir þá sem ætla til Evrópu í ferðalög ættu að muna eftir að taka með evrópska sjúkratryggingakortið til að hafa við hendina ef nýta þarf heilbrigðisþjónustu þar ytra. Það getur sparað töluverð útgjöld. Kortið e…

SUMARLOKANIR

Skrifstofa MS-félagsins er lokuð frá 14. júlí- 11. ágúst vegna sumarleyfa. Hægt er að senda tölvupóst á formann félagsins á netfangið berglind.gudmundsdottir@msfelag.is. MS-Setrið hefur lokað frá 21. júlí – 11. ágúst.

SKRÁNING Á REIÐNÁMSKEIÐ N.K. VETUR HAFIN

Nú í byrjun mánaðarins lauk 6 vikna reiðnámskeiði með pompi og prakt en það námskeið fylgdi á eftir 10 vikna reiðnámskeiði sem hófst í lok janúar. Þátttakendur og leiðbeinendur eru sammála um að mjög vel hafi tekist til og…

GAMAN Á REIÐNÁMSKEIÐUM – MYNDIR Á VEFNUM

Mánudaginn 2. júní sl. lauk 6 vikna reiðnámskeiði sem 6 MS-ingar höfðu tekið þátt í. Eftir reiðtímann bauð Hestamennt (Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ) upp á heljarins veislu í félagsheimil…

MYNDIR FRÁ SUMARHÁTÍÐINNI KOMNAR Á VEFINN

Myndir frá sumarhátíðinni 28. maí sl. eru nú komnar á vefinn. Sjá neðarlega hér á síðunni til hægri. Smella þarf á mynd til að opna myndaflokk og smella á örvar til að sjá eldri myndaflokka. Myndasmiðir að þessu sinni eru B…