Kvöldið fyrir landsleik Hollands og Íslands í knattspyrnu snemma í júnímánuði var efnt til lítillar athafnar á Hilton hótelinu í Reykjavík. Þar settu landsliðsfélagarnir og Vinir MS-félagsins, Eiður Smári Guðjohnsen og Hermann…
GOTT BRONS GULLI BETRA!
Síðastliðinn sunnudag hélt MND félagið á Íslandi upp á alþjóðlegan MND dag með fjölbreyttri dagskrá í Hafnarfirði. Meðal dagskrárliða var hjólastólarallý sem félagi okkar Lárus Jónsson tók þátt í. Lalli stóð sig afb…
MS-GÁTAN: TVEIR ERFÐAVÍSAR FUNDNIR
Vísindamenn í Ástralíu og Nýja Sjálandi hafa uppgötvað staðsetningu tveggja erfðavísa, sem gætu orðið “lykillinn” að svari við spurningunni hvers vegna fólk fær “multiple sclerosis”. Nýjar rannsóknarnið…
FUNDUR Á MORGUN: HEILSAN ALLT ÖNNUR
“Ég er allt önnur til heilsunnar eftir að ég byrjaði fyrir alvöru að neyta einungis svokallaðs lifandi fæðis,” segir Halla Margeirsdóttir, sem ætlar að fræða MS-félaga og aðra áhugamenn um mataræði, sem kennt er vi
FJÁRÖFLUN Á 40 ÁRA AFMÆLI
Vegna 40 ára afmælis MS-félagsins hefur verið ákveðið að efna til sérstaks fjáröflunarátaks MS félags Íslands, þar sem í boði eru nýtt baráttuarmband,sem gengur undir heitinu “HEIMUR ÁN MS” og nýr fyrsta flokks tv
MS PILLA LOFAR GÓÐU!
Ný rannsókn hefur leitt í ljós, að ein af fyrstu pillunum, sem ætlaðar eru MS-sjúklingum, sem fá svokölluð MS köst með hléum og eiga að draga úr þessum köstum, virka gegn sjúkdómnum. Aukaverkanir eru hverfandi. Frá þessu var …
ÓNÆMISKERFIÐ ENDURRÆST!
Ný rannsókn sýnir að stórir skammtar af krabbameinslyfi gætu hugsanlega dregið úr sjúkdómsvirkni og fötlun fólks sem er með MS af versta tæi. Rannsóknin beinist að því að nota stóra skammta af ónæmisbælandi krabbameinslyfi
NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRI FÉLAGSINS
Stórt skref var stigið í morgun í sögu MS félagsins, þegar Berglind Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur, hóf störf sem fyrsti framkvæmdastjóri félagsins, sem sóttur er út á hinn almenna vinnumarkað. Berglind mun gegna hálfu…








