GILENYA – ENN HEYRIST EKKERT FRÁ YFIRVÖLDUM

MS-sjúklingar sem sem neyðst hafa til að hætta á Tysabri vegna þess að þeir eru með JC veiru, sem eykur hættu á heilabólgu, bíða enn eftir að fá töflulyfið Gilenya. Baráttumál MS-félagsins og þeirra sem neyðast til að hætt…

MS OG HITI – ASPIRÍNTRIKKIÐ

Við MS-fólk vitum að hiti getur haft mikil áhrif á einkenni sjúkdómsins. Þau geta magnast og ný einkenni gert vart við sig. Því er áhugavert að rifja upp ýtarlega grein sem Garðar Sverrisson tók saman fyrir Megin Stoð árið 1998…

MS SETRIÐ FÉKK STYRK FRÁ POKASJÓÐI

Pokasjóður úthlutaði s.l. þriðjudag 71 milljón króna í 82 verkefni við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi. Að þessu sinni var lögð áhersla á að styrkja verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta …

TÖFLULYFIÐ GILENYA ENN EKKI KOMIÐ Í NOTKUN!

Eins og þeir vita sem hafa fylgst með lyfjamálunum hefur MS-fólk nú beðið í talsverðan tíma eftir nýja töflulyfinu Gilenya. Þetta lyf kemst næst Tysabri í virkni og er komið í notkun í grannlöndum okkar. MS-félagið hafði freg…

STYRKUR TIL FÉLAGSINS

Á síðasta vorfundi Lionsklúbbsins Þórs var ákveðið að veita MS-félagi Íslands styrk að upphæð kr. 150.000,- Lionsklúbburinn Þór safnar fé og hefur um árabil styrkt hin ýmsu líknarfélög og félagasamtök sem standa í þeir…

MARAÞONIÐ NÁLGAST – HITIÐ UPP

Ekki er seinna vænna en að fara að huga að upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, þótt það verði ekki fyrr en laugardaginn 20. ágúst n.k. Samkvæmt þeim fréttum, sem eru okkur tiltækar hafa hátt í 1400 manns skráð sig…

BÆTUR HÆKKA UM 8,1% – 50 Þ.KR EINGREIÐSLA

Stjórnvöld hafa greint frá því, að bætur almannatrygginga verði hækkaðar um 8,1% á flesta bótaflokka til samræmis við nýgerða kjarasamninga, framfærsluuppbót verði hækkuð úr úr 184.140 í 196.140 og allir lífeyrisþegar sem…

HÚMOR OG GLEÐI Í LÍFINU – DAUÐANS ALVARA

Edda Björgvinsdóttir, leikkona, hélt fyrirlestur fyrir MS-fólk 27. apríl sl. sem bar yfirskriftina „Húmor og gleði í lífinu – dauðans alvara“. Góð mæting var og skemmtileg stemming þar sem mikið var hlegið. Hér m…

FYRSTA MS PILLAN FÆR GRÆNT LJÓS

Fréttin um meðmæli sérfræðingahóps FDA, Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, kom nokkuð á óvart. Síðastliðinn mánuð hefur verið fjallað talsvert um Gilenia-pilluna og ber sérfræðingum saman um, að um sé að ræða merkilegt skref

BÓKIN UM BENJAMÍN TIL ALLRA FÉLAGA

“Benjamín, þú veist .” sagði Kata “að mamma þín er með sjúkdóm sem ekki er hægt að lækna, hann hverfur ekki.” Á alþjóða MS-deginum í lok maí kom út bókin “Benjamín, mamma mín og MS” á ís…