TAKK FYRIR KOMUNA Á SUMARHÁTÍÐ FÉLAGSINS !!

Mikill fjöldi góðra gesta heimsótti MS-húsið á sumarhátíð félagsins sl. miðvikudag enda var skemmtileg dagskrá í boði og veðrið gott. Leikhópurinn Lotta fór á kostum og Pollapönkarar náðu upp gríðarlega góðri stemmingu

HLAUPIÐ FYRIR MS

Enn á ný ætlar Anna Sigríður Sigurjónsdóttir að hlaupa fyrir MS-félagið ásamt hlaupafélögum sínum og öðrum sem hafa áhuga á að hlaupa með. Enn er hægt að skrá sig til þátttöku. Hlaupið verður norður Kjöl og suður Spr…

TIL HAMINGJU, SÆKÝR :-)

Sækýrnar sex náðu takmarki sínu í nótt og syntu boðsund yfir Ermasundið á 19 klukkustundum, 32 mínútum og 8 sekúndum. Þær eru þar með fyrsta íslenska boðsundsveitin, sem öll er skipuð konum, til að ná þessum áfanga. MS-f

REYKJAVÍKURMARAÞON ÍSLANDSBANKA

Maraþonið hefur fest sig í sessi sem einn stærsti fjölskylduviðburður í Reykjavík og hefur Íslandsbanki verið stuðningsaðili hlaupsins síðan 1997. Alls tóku 13.410 hlauparar þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á árinu …

SÆKÝRNAR KOMNAR TIL DOVER

Sex hressar og með afbrigðum hraustar konur, sem kalla sig Sækýrnar, eru komnar til Dover á Englandi þar sem þær ætla að synda 34 km boðsund yfir Ermasund til styrktar MS-félaginu. Sundið tekur um 16-17 klukkustundir. Þetta eru þæ…

SÖFNUNARÁTAK MS-FÉLAGSINS Í FULLUM GANGI

Enn á ný hefur MS-félagið leitað til almennings eftir styrkjum til starfsemi félagsins. Í tilefni 45 ára afmælis félagsins í ár hannaði félagið bókamerki með fallegri mynd Eddu Heiðrúnar Bachman sem ætíð styður dyggil…

VELHEPPNAÐUR ALÞJÓÐADAGUR

Ýmsar kynjaverur tóku á móti gestum, svo sem Gilitrutt, Bárður tröll og geiturnar þrjár en þar var leikhópurinn Lotta á ferð. Hópurinn sýndi hluta úr leikverkinu Gilitrutt sem leikhópurinn mun sýna í sumar víða um land.

FYRIRHUGAÐ ER AÐ INNLEIÐA MS-LYFIÐ GILENYA

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) sendu frá sér fréttatilkynningu 15. júní sl. þar sem fram kemur að stofnunin hafi móttekið bréf Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) dagsett 14. júní 2012 með umsókn um innleiðingu lyfsins Gilenya…