Fimmtudaginn 5. október byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið. Þátttakendur sem verið hafa á námskeiðunum hafa verið mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama og sál.
Töflulyfið Mavenclad (cladribine) er komið með markaðsleyfi í Evrópu
MS-lyfið Mavenclad hefur nú fengið markaðsleyfi í Evrópu og því vonandi aðgengilegt á Íslandi fljótlega á nýju ári. Mavenclad hefur mikla langtímaverkun.
Könnun um greiningarferli
MS-félagið biður MS-greinda um að fylla út örstutta könnun um vegferð þeirra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
SÍMANÚMER HJÁ GÖNGUDEILD TAUGALÆKNINGA LSH
Símatími göngudeildar taugalækninga LSH er á opnunartíma deildarinnar frá kl. 8-16 alla virka daga. Á símatíma er hægt að hringja í ritara göngudeildarinnar í síma 543 4010 eða í beint númer LSH, 543 1000. Ritarinn tekur á mó…
ÁFRAM KEMST ÉG: Sjálfseflingarnámskeið fyrir ungt fólk
Nú á þriðjudaginn kemur, 4. október kl. 17:30, hefst nýtt sjálfseflingarnámskeið fyrir ungt fólk yngri en 30 ára, sem ber yfirskriftina ÁFRAM KEMST ÉG. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigríður Anna Einarsdóttir, félags- og fjöl…
BÓLUSETNING GEGN INFLÚENSU OG LUNGNABÓLGU
Frá og með deginum í dag, 26. september, er unnt að láta bólusetja sig gegn árlegri innflúensu á heilsugæslustöðvum. Einnig geta þeir sem á þurfa að halda fengið bólusetningu við lungnabólgu (pneumokokkasýkingu). Einstaklinga…
ÓLÍNA KLIPPIR Á BORÐA
Ólína Ólafsdóttir var fulltrúi MS-félagsins þegar fulltrúar frá átta sjúklingsamtökum klipptu á borða til að opna að nýju fyrir umferð að Landspítalanum frá Barónstíg en…
SAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA UM RÉTTINDI FATLAÐS FÓLKS SAMÞYKKTUR Á ALÞINGI
Alþingi hefur samþykkt að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks en samningurinn var undirritaður af hálfu Íslands 30. mars 2007. Þá ályktaði Alþingi jafnf…
ÞEKKINGARMIÐSTÖÐ SJÁLFSBJARGAR MEÐ FRÁBÆRA VEFSÍÐU
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar heldur úti frábærri vefsíðu með upplýsingum um réttindi fatlaðs fólks, aðgengi, atvinnu og menntun, velferð, fræðslu og tómstundir. Undir Aðgengi er meðal annars hægt að fá upplýsinga…
VEFÚTGÁFA MEGINSTOÐAR ER KOMIN Á VEFINN
Blaðið kemur í pósti heim til félagsmanna innan tveggja vikna. Þema blaðsins er mikilvægi líkamsræktar fyrir MS-fólk. Meðal efnis er grein sjúkraþjálfarans Belindu Chenery um nauðsyn skynsamlegrar þjálfunar og grein sjúkraþjá…










