Frönskum vísindamönnum hefur tekist að þróa mótefni sem getur komið í veg fyrir að óæskilegar ónæmisfrumur komist í miðtaugakerfið og valdi þar skaða á taugakerfinu. Danskur vísindamaður segir þetta óvænta uppgötvun með…
REIÐNÁMSKEIÐ OKTÓBER-DESEMBER: Skráning hafin
Fimmtudaginn 6. október kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva …
ÍSLAND MEÐ FORMENNSKU Í NMSR
MS-félag Íslands mun fara með formennsku í NMSR, Nordisk MS Råd, næstu tvö árin en NMSR er samstarfsvettvangur norrænu MS-félaganna. Við formennsku tók Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður MS-félagsins, sem verið hefur glæsile…
REIÐNÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST. SKRÁNING HAFIN.
Fimmtudaginn 15. október kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði frá ársbyrjun 2014. Þátttakendur eru mjög ánægðir og finnst þeim sem þeir hafi styrkst á líkam…
FRÆÐSLU- OG SKEMMTIFUNDUR MEÐ HEIÐARI JÓNSSYNI, SNYRTI
Miðvikudagskvöldið nk., 30. september, verður Heiðar Jónsson, snyrtir, með fyrirlestur í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 sem nefnist Hið huglæga og skemmtilega. Fyrirlesturinn hefst kl. 20. Það er alltaf gaman að hlusta á Heiða…
JAFNVÆGIS- OG STYRKTARÞJÁLFUN
Eins og fram hefur komið á fésbókarsíðu félagsins og í MeginStoð þá var lítil ásókn á jafnvægis- og styrktarnámskeið félagsins sem boðið var upp á í haust og það því fellt niður. Þessi námskeið hafa í mörg undanfa…
FRÆÐSLUFUNDUR FYRIR MS-FÓLK OG AÐSTANDENDUR Á AKUREYRI
Fræðslufundur fyrir MS-fólk og aðstandendur á norðanverðu landinu verður haldinn n.k. laugardag, 12. september, í Íþróttahöllinni við Skólastíg (gengið inn að sunnanverðu). Fundurinn hefst kl. 14 og mun standa til kl….
FYRSTA ALÞJÓÐLEGA RANNSÓKNIN Á SEINNI SÍVERSNUN Í MS
Alþjóðlegu samtökin, “Progressive MS Alliance” undir stjórn MSIF, alþjóðasamtaka MS-félaga, hafa það að markmiði að flýta fyrir því að fundin verði meðferðaúrræði við seinni síversnunarformi MS-sjúkdómsins. Engin sérst…
ÞRIÐJA REIÐNAMSKEIÐIÐ AÐ BYRJA GREIÐSLUDREIFING I BOÐI
Fimmtudaginn 9. október kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Þátttakendur sem tóku þátt í tveimur fyrstu reiðnámskeiðunum sem haldin voru fyrr á árinu eru þegar búnir að skrá sig á þetta n…










